Karfa

  • Engar vörur í körfu

RECOVER TEA - BERJA OG ASHWAGANDA

3.310 kr

Ekki til á lager

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr á höfuðborgarsvæðinu.
Framleiðandi: Mission

Þessi teblanda frá Mission er sérstaklega hönnuð til að róa vöðva, minnka stress og styðja rólegheit og æðruleysi. Teblandan inniheldur koffín laust rauðrunna (Rooibos) te og innihald eins og lavander, Tulsi, Ginko Biloba, Rosehip og Ashwaganda sem talin eru bólguminnkandi. 

Hvað?

Eftir æfingu eða sem seinniparts eða kvöld drykkur án koffíns

Fyrir hverja?

Alla sem vilja slaka á huga og líkama

Hvenær?

Hvenær sem er 

Hvernig?

Heitt: látið liggja í sjóðandi vatni.

Kalt: henda í vatnsflösku og hrista vel, látið liggja í dágóðan tíma fyrir aukið bragð.   

Innihaldslýsing og tilgangur innihaldsefna:

Rooibos te (1060mg): Talið minnka bólgur og minnka stress

Ashwaganda (120mg): Talið minnka bólgur

Tulsi: talið minnka stress og bæta heilavirkni. 

Ginko Biloba: Talið auka andoxunareiginleika og minnka bólgur.  

Fær frábær meðmæli erlendis:

Runner's World: "Sports nutrition product of the year"

London Evening Standard: "Incredible world-record-setting story"

The Times: " The new performance drink"

The Guardian: " Say goodbye to the caffeine crash" 

Forbes: " The most innovative products on the market"

Women's Health: "Essential part of the daily routine"

Women's Running: " Our best value nutrition drink"