Karfa

  • Engar vörur í körfu

Molybdenum 500

1.890 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr.
Framleiðandi: Seeking Health

Molybdenum er nauðsynlegt snefil steinefni fyrir líkamann. Það finnst í beinum, lifur og nýrum. Það spilar hlutverk í mikilvægum ferlum eins og hreinsunarferli nýrna, þróun taugakerfis og virkjun fjölmargra ensíma sem taka þátt í að brjóta niður fæðu til að búa til orku. Það er einnig talið hjálpa til við metabólisma fitu og kolvetna. Það er nauðsynlegt til að viðhalda heilbrigðum járnbirgðum og í nýtingu þeirra. 

Molybdenum er einnig talið styðja við góða tann- og frumuheilsu. 

Molybdenum er helst að finna í fæðu eins og mjólk, hnetum, kornvörum og skelfisk. Þeir sem eru með fæðuofnæmi eða óþol fyrir þessum fæðutegunum eru sennilega ekki að neyta næginlegs magns af molybdenum. 

Úr Seeking Health bókinni:

Ef það er súlfur lykt úr munni, handakrikum eða vindgangi, eða ert viðkvæmur fyir súlfítum þá getur verið gott að taka Molybdenum til að lækka súlfúr í líkamanum. 

Ef þú þolir glutathione illa þá getur verið gott að byrja á að taka molybdenum.

Innihaldslýsing:

Serving Size: 1 Capsule
Servings Per Container: 90

AMT %DV
Molybdenum (as Molybdenum Glycinate Chelate§) 500 mcg 1,111%
DV = Daily Value


Other Ingredients: Microcrystalline cellulose, vegetarian capsule (hypromellose and water), L-leucine, and silica.

 

Í ummælum á Seeking Health síðunni talar fólk um eftirfarandi:

- "léttir strax á heilaþoku hjá mér"