Neföndun er nauðsynleg fyrir góða heilsu. Hún skilar meiri gæðasvefni, róar taugakerfið og kemur jafnvægi á líkamann. Þegar neföndun er notuð við hreyfingu eykur hún árangur og verndar gegn viðkvæmni og sýkingum í öndunarvegi.
Þegar mæðin stoppar þig, getur neföndunin reynst nær ómöguleg.
Ef þetta á við þig:
- Þú forðast að æfa mikið vegna mæði eða áreynsluastma.
- Þér finnst neföndun krefjandi vegna þess að þú ert með lítið nef eða skakkt miðnef.
- Þú hefur áhyggjur af að öndun sé að halda aftur af íþróttaárangri.
Þá er nasa þenjarinn fyrir þig.