Karfa

  • Engar vörur í körfu

Alitura |Lífrænn andlitshreinsir|100ml

8.030 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr á höfuðborgarsvæðinu.
Framleiðandi: Alitura

Andlitshreinsirinn frá Alitura hentar vel fyrir allar húðtegundir. Hann er mildur og róandi og var hannaður til að róa pirring úi húðinni, ásamt því að fjarlægja óhreinindi og olíu og skilur húðina eftir silkimjúka. Hreinsirinn inniheldur aldagamalt kínverskt fegurðarleyndarmál, perlupúður sem er fullt af kalki og magnesíumi sem gerir húðina mýkri. Blandan inniheldur einnig kollagen úr físki ásamt hyaluronic sýru úr Tremella sveppum. Einnig inniheldur blandan ilmkjarnaolíur. 

Innihaldslýsing:

Water/Aqua, Kaolin Clay, Geranium Flower Water*, Rose Flower Water*, Olive Oil*, Sodium Olivoyl Glutamate, Leuconostoc/Radish Root Ferment Filtrate, Lactobacillus (and) Cocos Nucifera (Coconut) Fruit Extract, Pearl Powder, Vegetable Glycerin*, Guar Gum*, Tremella Mushroom Extract**, Betaine, Wild Thyme*, Horsetail*, Marshmallow Root*, Burdock Root*, Gotu Kola*, Eyebright*, Giant Sea Kelp Extract*, Panax Ginseng Root*, Wild Yam Root*, Green Coffee Seed*, Laminaria Japonica Extract (Marine Collagen,) Rosehip Seed Oil*, Schizandra Fruit*, Tocopherol, Colloidal Silver, Aloe Vera*, Essential Oils (Australian Sandalwood*, Blue Chamomile*, Jasmine*, Clary Sage*, Geranium*, Ylang Ylang Flower*)

* Organic Ingredient
** Wild Harvested

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
G
Guðborg Elín Björgvinsdóttir

Mjög góður andlitshreinsir, sem skilar húðinni hreinni og silkimjúkri