Karfa

  • Engar vörur í körfu

Lífrænt Chaga Saft|Fyrir ónæmiskerfið og svefninn

2.295 kr4.590 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr á höfuðborgarsvæðinu.
Framleiðandi: Chaga Health

AFSLÁTTUR V. DAGSETNINGAR (12.11.22 Á SÓLBERJA).

Lífrænt vottuðu Chaga söftin frá Chaga Health í Eistlandi er dæmi um þegar aldagamlar hefðir og vísindi koma saman í einstakri vöru. 

Chaga söftin sem eru til sölu hjá okkur eru allar taldar ónæmisstyrkjandi. Söftin hafa hátt C vítamín innihald, ásamt chaga sveppnum, sea bucktorn, jurtum og hunangi (athugið að einnig er til vegan útgáfa). 

Chaga saftin er ekki eingöngu ónæmisstyrkjandi heldur er hún að verða mjög vinsæl hjá erlendu íþróttafólki og segist það finna aukna orku, betri og hraðari endurheimt, ásamt bættum svefni. 

Hér er vídeó frá framleiðendum.

Saftin kemur í hágæða glerflöskum og eru pakkningar umhverfisvænar.

 

Innihaldslýsing með sólberjum:

Chaga mushroom extract 60% (water, chaga (Inonotus obliquus)), blackcurrant concentrate 8% (Ribes nigrum), honey 17%, pine buds extract (Pinus sylvestris), yarrow flower part extract (Achillea millefolium), vitamin C (L-ascorbic acid), natural blackcurrant flavouring. C-vitamin: 200mg/per 50 ml daily serving.

 

 * Controlled organic farming

Ráðlagður dagsskammtur:

Fullorðnir: 25ml fyrir máltíð tvisvar á dag, hámarksskammtur 50ml á dag. 

Börn:

  • 4-8 ára: 6ml
  • 9-13 ára: 11ml
  • 14-18 ára: 16ml

*Skammtastærð fyrir börn byggir á ráðlögðum dagskammti á C-vítamíni, E-vítamíni, Selen, og Carotenoids.

** Ekki er mælt með saftinni fyrir börn yngri en 3 ára!  Athugið að ein teskeið er 5ml (mæliglas fylgir einnig).

Tilgangur innihaldsefna og virkni:

Chaga: Talið er að Chaga sveppurinn hafi verið notaður í Austur-Evrópu frá því um 1500. Nýlegar rannsóknir staðfesta að sveppurinn sé sýkladrepandi, sveppadrepandi og bólguminnkandi eiginleika. Einnig inniheldur chaga mjög öflugt andoxunarefni. Hann er sveppur sem vex aðallega á berki birkitrjáa á kaldari slóðum (eins og í Eistlandi). Aldagömul hefð er fyrir notkun chaga í mörgum löndum, eins og t.d. Finnlandi og Eistlandi. Auk þess er áhuginn á chaga og eiginleikum þess að kvikna í rannsókna og vísinda heiminum og hafa rannsóknir sýnt fram á að chaga extract geti haft jákvæð áhrif á ónæmiskerfið. Chaga inniheldur B vítamín, flavinóða (flavonaoids), fenóla (phenols), kopar, kalk,kalíum, mangan, sink, og járn. 

Hafþyrnir (Sea Buckthorn): Talin hafa jákvæð áhrif á ónæmiskerfið og er þekktur fyrir bólguminnkandi eiginleika sína og hátt C-vítamín innihald. Þegar hann vex í kaldara loftslagi inniheldur hann virkari efni (eins og C-vítamín) og á það við í Eistlandi þar sem hafþyrnirinn í þessu safti vex. 

 C-vítamín: Hlutverk C-vítamíns fyrir líkamann er vel þekkt. Því er bætt við saftina til að auka enn á ónæmisstyrkjandi eiginleika hennar. 

Vallhumall: (Yarrow): Rannsóknir hafa sýnt að neysla vallhumals getur haft jákvæð áhrif á ónæmisviðbragð líkamans. Bólguminnkandi eiginleikar hans hafa einnig verið staðfestir í vísindagreinum. 

Furufræ (pine buds): Rannsóknir hafa sýnt að furuolía hafi bólguminnkandi áhrif og innihaldi efni sem örvi ónæmiskerfið svo það verði ekki eins viðkvæmt fyrir sjúkdómum.  [1][1] https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/15300001/