Karfa

  • Engar vörur í körfu

Optimal DHA

8.540 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr á höfuðborgarsvæðinu.
Framleiðandi: Seeking Health

Optimal DHA frá Seeking Health inniheldur 676mg af auðupptakanlegu DHA og 118mg af EPA í einu hylki. DHA og EPA eru vel rannsakaðar.

DHA myndar nauðsynlega burðarhluta taugakerfisins á meðan EPA spilar stórt hlutverk í að styðja við heilbrigt hjarta-og æðakerfi. DHA er að finna í fitusýrum í augunum, heilanum. og miðtaugakerfinu og spilar mikilvægt hlutverk í þróun þeirra. 

DHA olían í þessari blöndu er einkaleyfavarin og kallast MaxSimil® mónóglýserið fiskiolía. Sýnt hefur verið fram á að þetta form af fiskiolíu er auðupptakanlegra en til dæmis ethyl ester fiskiolíur. [1]

Varan er með IFOS gæðastimpil. 

Varan inniheldur 806mg af omega fitusýrum. 

Fiskurinn kemur úr ansjósum, sardínum og/eða makríl. 

Innihaldslýsing:

Serving Size: 1 Softgel
Servings Per Container: 30

AMT %DV
Calories 15
Total Fat 1.5 g 2%
Cholesterol 10 mg 2%
MaxSimil® DHA Fish Oil Concentrate 1.3 g **
Total Omega-3 Fatty Acids 806 mg **
DHA (docosahexaenoic acid) 676 mg **
EPA (eicosapentaenoic acid) 118 mg **
Percent Daily Values are based on a 2,000 calorie diet.
**Daily Value (DV) not established.


Other Ingredients: Softgel (fish gelatin, vegetable glycerin, and purified water), GRAS enteric coating (ethylcellulose, sodium alginate, purified water, medium-chain triglycerides, oleic acid, vegetable stearic acid, and ammonium hydroxide), and natural mixed tocopherols.

 

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu. Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.