Karfa

  • Engar vörur í körfu

Organifi Vanillu plöntuprótein drykkur

14.990 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr á höfuðborgarsvæðinu.
Framleiðandi: Organifi

Lífræni plöntuprótein drykkurinn frá Organifi inniheldur 20g af próteini, ásamt vítamínum og steinefnum úr ávöxtum og grænmeti, baunum og kínóa. Blandan inniheldur einnig meltingarensím til að hjálpa við niðurbrot og meltingu á fæðunni. 

Aðalinnihald: (30 skammtar):

Baunaprótein*: er ríkt af amínósýrum, sérstaklega lycine og hjálpar við vöðvauppbyggingu og þyngdarstjórnun. 

Kínóa*: er tæknilega séð fræ en er þekkt sem aldagömul kornvara sem er rík af mangan, magnesíum, fosfór og fólati. 

Graskersfræ*: Ríkt af hollum fitum og próteinum, ásamt andoxunarefnum. 

Meltingarensím*: Blandan innheldur próteasa, lípasa, amýlasa, lactasa og cellulasa. 

Annað: kókosmjólkurduft*, agave (prebiotic) duft*, hörfræduft*, acaiaduft (prebiotic)*, lífræn ávaxta- og grænmetisblanda: tómatar*, brokkolí*, gulrætur*, shiitake sveppir*, granatepli*, epli*, appelsínur*, kókospálmasykur*, vanillubragð*, sjávarsalt, stevia*, monk fruit extract*. 

* USDA lífrænt 

Varan er með USDA Organic vottun og glyphosyte residue free (skordýraeitur) vottun. 

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
H
Hrund Gautadóttir
Besta prótínið

Ég kaupi helst ekki prótín með bragði, finnst það yfirleitt vont en þetta finnst mér geggjað gott, fæ mér það nær daglega. Dóttir mín elskar það líka, það skemmir ekki fyrir hvað það er margt gott sem er í þessu líka.