New
Uppselt

Plöntupróteindrykkur | Fyrir húð, hár og neglur

FRAMLEIÐANDI: Nuzest

6.140 kr

Plöntupróteindrykkur frá Nuzest með vítamínum, steinefnum, berjum og Dermaval™ (sem er leyni innihaldið), blanda sem hefur vísindalega verið sýnt fram á að dragi úr niðurbroti á kollageni og elastíni.

Blandan inniheldur einnig prótein úr evrópsku gullbaunapróteini

Athugaðu að blandan inniheldur viðbætt vítamín og steinefni, mikilvægt er að skoða að þú sért ekki að fara yfir ráðlagðan dagskammt ef þú ert til dæmis að taka öfluga fjölvítamínblöndu. 

Framleiðsluferlið á próteininu:

  • Einangrunarferlið við að vinna próteinið úr baununum er algjörlega byggt á vatni og laust við skaðleg efni.
  • Próteinið frá Nuzest er án glútens, soja, mjólkur, lektíns og óerfðabreytt. Próteinið stenst ströngustu kröfur heims um glúteninnihald, <5ppm 

Engin aukaefni eða fylliefni.

Blandan er með jarðaberjabragði.

Allar framleiðslulotur hjá Nuzest eru prófaðar fyrir örverum, þungmálmum og skordýraeitri.

Nánari innihaldslýsing fyrir neðan og á mynd.

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

European pea protein isolate, berries blend (Jabuticaba juice, pomegranate juice, goji berry, acerola juice, mangosteen, acai juice, strawberry juice, amla fruit, vranberry juice, maqui berry), Magnesium citrate, red marine algae, natural strawberry flavour, ascrobic acid, grape seed extract, beetroot, Dermaval (pomegranate extract, asparagus, okra, coffeeBerry coffee fruit extract, quercetin, acerola, camu camu, acai, mangosteen), bamboo extract, zinc citrate, kelp, sweetener (Thaumatin), d-Alpha tocopherol, niacinamide, retinyl palmitate, L-selenomethionine, vegan cholecalciferol, biotin, pyridoxine hydrochloride, methylcobalamin.

Notkun

Take one or more servings per day depending on diet and activity level. Add 2 scoops (25g) to a shaker containing 350mL or more of water or your favourite milk and shake. Or blend into a delicious smoothie.

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Fæðubótarefna skal ekki neyta í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geyma skal vöruna þar sem börn ná og sjá ekki til.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Plöntupróteindrykkur | Fyrir húð, hár og neglur

Plöntupróteindrykkur | Fyrir húð, hár og neglur

6.140 kr