Karfa

  • Engar vörur í körfu

Bulletproof Polyphenomenal|Fyrir andoxun og stress

8.690 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr.
Framleiðandi: Bulletproof

Pólýfenólar (e. Polyphenols) eru frábært andoxunarefni sem eru taldir hjálpa líkamanum að tækla sindurefni (e. free radicals), styðja við heilbrigða öldrun og vernda heilann fyrir stressi. Þessi einstaka blanda er gerð úr 9 mismunandi tegundum berja og jurta eins og granateplum, bláberjum, túrmerik og grænu te fyrir frábæra vernd fyrir frumurnar. Því fjölbreyttari og breiðvirkari sem pólýfenólarnir eru, því meiri möguleika hafa þeir að verja fyrir sindurefnum.

Innihaldslýsing:

Serving Size: 4 Vegetable Capsules

Servings Per Container: 30

Amount Per Serving % Daily Value
Pomegranate Fruit Extract POMELLA® 265mg *
Quercetin (as Quercetin Dihydrate) 255mg *
Turmeric Root Extract LONGVIDA® 200mg *
Bitter Orange Fruit Extract 200mg *
Organic Green Tea Leaf Extract 200mg *
MegaNatural® Grape (Vitis vinifera) Skin & Seed Extract 150mg *
AuroraBlue® Organic Wild Blueberry Blend (Vaccinium spp) from Fruit, Leaves and Stem 150mg *
Apple (Malus domestica) Fruit Extract 150mg *
MegaNatural® Gold Grape (Vitis vinifera) Seed Extract 100mg *
Chokeberry (Aronia melanocarpa) Fruit Extract 100mg *

* Daily Value not established.