Karfa

  • Engar vörur í körfu

ProBiota Infant meltingagerlar

5.420 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr á höfuðborgarsvæðinu.
Framleiðandi: Seeking Health

Probiota Infant frá Seeking Health:

  • Talið geta stutt við heilbrigða meltingu og næringarupptöku frá brjóstamjólk og annarri fæðu.
  • Talið geta hjálpað til við að styðja breiðvirka þarmaflóru og heilbrigt umhverfi í þörmum.
  • Talið geta stutt við venjulega mjólkursýru framleiðslu í þörmum
  • Talið geta stutt við ónæmiskerfið.

 

Innihaldslýsing:

Serving Size: 1 Scoop (Approximately 0.5 gram)
Servings Per Container: 120

AMT %DV
Proprietary Probiotic Blend (5 billion CFU) 500 mg
Lactobacillus species 2.5 billion CFU in a base of inulin (derived from chicory root) 150 mg
  Lactobacillus rhamnosus **
  Lactobacillus casei **
  Lactobacillus paracasei **
  Lactobacillus gasseri **
  Lactobacillus salivarius **
Bifidobacterium species 2.5 billion CFU in a base of inulin (derived from chicory root) 350 mg
  Bifidobacterium infantis **
  Bifidobacterium bifidum **
  Bifidobacterium longum **
  Bifidobacterium breve **
  Bifidobacterium lactis **
**Daily Value (DV) not established.


Other Ingredients: None.


Ráðlagður dagsskammtur:

Fyrir börn yfir 12 mánaða: 1 skeið einu sinni til tvisvar á dag.

Fyrir ungabörn 6-12 mánaða: 1 skeið daglega

Hægt er að blanda duftinu við brjóstamjólk, formúlur eða annan vökva eða dreift yfir matinn hjá börnunum. Einnig er hægt að setja puttann í duftið og gefa lítið magn í einu eða dreifa á geirvörtur við brjóstagjöf.

Geymist í kæli eftir opnun.