New
Uppselt

Proflora 4R

FRAMLEIÐANDI: Biocidin Botanicals

11.990 kr

Proflora™ 4R - öflug lausn fyrir alhliða uppbyggingu þarmaflórunnar. 

Formúlan inniheldur Bacillus góðgerla. Styrkleikinn er 4 milljarðar CFUs.

Góðgerlablanda sem hjálpar til við að halda jafnvægi þarmaflórunnar svo hún geti sinnt sínu besta starfi - styðja meltingu, frásog næringarefna, viðhalda regluleika í hægðum og taka þátt í að stuðla að heilbrigðri ónæmissvörun sem er í jafnvægi.

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Proprietary Probiotic Blend: 4 Billion Spore Cells: LactoSpore® (Bacillus coagulans - MTCC 5856) MuniSpore™ (Bacillus clausii - CSI08) Bacillus subtilis DE111® Proprietary Herbal Blend: Quercetin, Marshmallow root‡ , Aloe Vera‡ leaf gel Other Ingredients: microcrystalline cellulose, vegetable capsule

Notkun

Takið eina hylki á dag með máltíðum eða samkvæmt leiðbeiningum frá heilbrigðisstarfsfólki þínu.

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Ekki mælt með notkun á meðgöngu. Ráðfærðu þig við lækninn áður en þú notar nokkur bætiefni, sérstaklega ef þú ert með barn á brjósti, hefur sjúkdóma eða tekur lyf. Hættu notkun ef neikvæð viðbrögð koma fram. Geymið þar sem börn ná ekki til.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Proflora 4R

Proflora 4R

11.990 kr