New
Uppselt

Sriracha sterk sósa úr hreinum innihaldsefnum

FRAMLEIÐANDI: Hunter & Gather

1.090 kr

Snilldar sósa fyrir þá sem vilja hrein innihaldsefni og elska sterkan mat.

Sósan er gerð úr einföldum og ekta hráefnum, þannig að þú færð ekkert nema það besta. 

Hvort sem þú ert á keto fæði eða vilt hafa góða stjórn á kolvetnainntektinni, þá passar þessi sósa fullkomlega inn í matarplanið þitt þar sem hún er lág í kolvetnum. Sósan inniheldur hvorki viðbættan sykur né sætuefni, auk þess er hún glútenlaus, án fræolía og algjörlega plöntumiðuð, sem hentar breiðu úrvali af mataræðiskostum.

Innihaldslýsing:

Rauð paprika (44%), vatn, eplaedik, hvítlaukur (4%), Cayenne pipar, bleikt himalaya salt, koníak rót. (keto, paleó og glútenlaus). 

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Red Pepper, Water, Apple Cider Vinegar, Garlic, Cayenne Pepper, Pink Himalayan Salt, Konjac Root.

Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Sriracha sterk sósa úr hreinum innihaldsefnum

Sriracha sterk sósa úr hreinum innihaldsefnum

1.090 kr