Þessi steinefnablanda frá BodyBio er á vökvaformi og er það bæði góð leið fyrir líkamann til að nýta steinefnin og þæginleg leið til að minnka hylki og töflur.
Innihaldslýsing:
Potassium phosphate, zinc sulfate, magnesium chloride, chromium chloride, manganese gluconate, ammonium molybdate, sítrónusýra og potassium iodine til að láta vöruna endast lengur.
Ráðlagður dagsskammtur:
1.5 tsk af steinefnum í ca. 235ml af vatni/vökva
32 skammtar í flösku.