Karfa

  • Engar vörur í körfu

The Breathing Cure - Öndunar biblían

3.990 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr.
Framleiðandi: Buteyko Clinic

Bókin Breathing Cure er eftir Patrick McKeown öndunarsérfræðings og stofnanda Buteyko Clinic. 

Í bókinni finnurðu:

- 26 einfaldar öndunaræfingar fyrir fullorðna, unglinga og börn. 

- Einfalda, örugga aðferð til að bæta lífsgæði smám saman

- Nýjustu rannsóknir tengdar öndun

- Fyrir alla; frá þeim sem eru með króníska sjúkdóma, þeirra sem eru í góðu lagi og til elítu íþróttafólks 

Þó bókin fjalli mikið um öndun, þá fjallar hún einnig mikið um andlega og líkamlega heilsu og aukin lífsgæði. Vinna Patricks hefur verið gefin út í fjölmörgum ritrýndum vísindagreinum og vel þekktum íþróttatímaritum á borð við Men's Health. Reglulega eru tekin viðtöl við hann í vinsælum heilsu- og íþrótta hlaðvörpum. Markmið hans er að sem flestir séu meðvitaðir um öndun og áhrif hennar til hins betra og verra.