Karfa

 • Engar vörur í körfu

Pakki fyrir tíðahvörf

21.140 kr26.460 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr.
- eða komdu í áskrift, sparaðu 15% og fáðu fría heimsendingu -
Framleiðandi: Heilsubarinn

Þessi pakki er settur saman af functional medicine sérfræðingi erlendis, Alettu Sørensen sem hefur mikla reynslu af því að aðstoða konur við einkenni tíðahvarfa.

Pakkinn er hannaður til að styðja konur á breytingarskeiðinu sem getur einkennst af hormónaójafnvægi og ýmsum einkennum. Pakkinn hentar vel með öðrum aðferðum sem læknar eru að mæla með eins og hormónaplástrum og hormóna uppbótarmeðferðum.

Pakkinn inniheldur blöndu af lykilvítamínum, steinefnum, auk jurtaseyða (e. extracts) sem sýnt hefur verið fram á að dragi úr ýmsum tíðahvarfa eins og:

 • Hitakófum
 • Skapsveiflum
 • Kvíða
 • Heilaþoku
 • Þreytu
 • Höfuðverk
 • Hjartsláttarónotum

Vörurnar henta vel saman og má taka þær á sama tíma. Athugið að plástrarnir og Menopause Support innihalda 30 skammta en Estrovite 90 skammta.

Pakkinn inniheldur 3 vörur: Menopause support, Estrovite og Menopause daily relief plásturinn. 

Fyrsta varan í pakkanum, Estrovite er sérstaklega hönnuð til að styðja estrógen efnaskipti bæði hjá konum og körlum.  Hún inniheldur víðtæka B vítamín blöndu, þar á meðal B6 vítamín, B12 vítamín og fólat sem styðja við heilbrigða taugakerfisstarfsemi, orkuframleiðslu og viðhald eðlilegs hómósysteins (e. homocysteine). 

Að auki er magnesíum á formi magnesíum sítrats (e. citrate) sem talið er styðja vöðvaslökun sem getur dregið úr vöðvakrömpum og spennu. 

Black Cohosh þykkni, Dong quai þykkni, indól-3-karbínól og soja ísóflavón eru í blöndunni til að styðja við hormónajafnvægi og draga úr hitakófum. 

Nánari útskýring á innihaldsefnum:

B6: Mikilvægt fyrir nýmyndum taugaboðefna og getur hjálpað við skap og vitræna virkni.

Fólat: Nauðsynlegt fyrir DNA nýmyndum og getur einnig hjálpað við skap og vitræna virkni.

B12: Mikilvægt fyrir heilsu tauga og rauðra blóðkorna.

Magnesíum: Steinefni sem tekur þátt í fjölmörgum lífeðlisfræðilegum ferlum og getur meðal annars hjálpað til við slökun og svefn. 

"Black Cohosh" jurt: Hefur lengi verið notuð við tíðahvarfa einkennum eins og hitakóf og skapbreytingum.

"Dong Quai": Talin hafa estrógenlík áhrif

"Indole-3 Carbinol": Efnasamband sem er að finna í "cruciferous" grænmeti eins og blómkáli til dæmis. Getur hjálpað til við estrógen umbrot. 

Innihaldslýsing:

Næringargildi
Skammtur: 1
Fjöldi skammta: 90
  Amount Per Serving %Daily Value*
Vitamin B6 (as pyridoxal 5'-phosphate) 12 mg 706%
Folate (as (6S)-5-methyltetrahydrofolic acid, glucosamine salt) (Quatrefolic®) 700 mcg DFE 175%
Vitamin B12 (as methylcobalamin) 50 mcg 2083%
Magnesium (as magnesium citrate) 60 mg 14%
Black Cohosh Extract (Cimicifuga foetida) (root) (standardized to 2.5% triterpene glycosides) 150 mg
Dong Quai Extract (Angelica sinensis) (root) (standardized to 1% ligustilide) 100 mg
Indole-3-Carbinol 50 mg
Genistein (from soy isoflavone) 10 mg
Daidzein (from soy isoflavone) 10 mg
Proprietary Blend: 23 mg
Peptidase, Red Clover Extract (Trifolium pratense) (whole grass)
† Daily Value not established.

Other Ingredients

 Vegetarian capsule (hypromellose), cellulose.

Allergens: Soy

 ---------------------------------------------

Önnur varan í pakkanum er "Menopause Daily Relief" plásturinn.

Hann inniheldur D vítamín sem er mikilvægt fyrir beinheilsu og starfsemi ónæmiskerfisins. Að auki inniheldur hann úrval jurtaseyða (e. herbal extracts) eins og kúrkúmín (e. curcumin), valerian rótar þykkni (e. valerian root extract) og humlablómaþykkni (e. hops flower extract) sem er notað til að styðja slökun og auka svefngæði. 

Plásturinn inniheldur einnig svart  "Black cohosh" rótar þykkni, 5-HTP og rauðsmára (e. red clover) sem getur einnig hjálpað við að draga úr hitakófum og öðrum tíðahvarfa einkennum.

Innihaldslýsing (1 plástur notaður í einu) 

Pakkinn inniheldur 30 stykki

 • Vitamin D (as cholecalciferol) – 200mcg / 10
 • Folate (as_5-MTHF L-Methylfolate) – 300mcg DFE / 0.75
 • Vitamin B12 (as methylcobalamin) – 1mg / 166.6
 • Calcium (as calcium citrate) – 1.5mg / 0.001
 • Phosphorus (as calcium phosphate) – 1mg / 0.0012
 • Selenium (as |-selenomethionine) – 100mcg / 0.0018
 • Curcumin – 2mg / *
 • Dong Quai Root Extract (Angelica Sinensis) – 1.5mg / *
 • Licorice Root Extract (Glycyrrhiza Glabra) – 1mg / *
 • Black Cohosh Root Extract (Cimicifuga Racemosa) – 1mg / *

*Daily value not established.

Free From: Artificial Dyes, Colours, Flavourings & Preservatives; Dairy; Eggs; Fillers; Gluten, Wheat & Msg; Gmos; Latex; Peanuts & Tree Nuts; Shellfish; Soy; Yeast.

Hvar á að setja plásturinn?

Setjið plásturinn á húðina þar sem lítið er af hárum, til dæmis á axlir, bak eða mjaðmir. Forðist að nota krem á svæðið, því þá festist plásturinn illa. Athugið að plásturinn er ekki vatnsheldur. Það má nota fleiri plástra af öðrum tegundum á sama tíma. Enginn ávinningur er af því að hafa plástrana lengur en 8 tíma. 

 -----------------------------------------------

Þriðja varan í pakkanum er "Menopause support".

Hún inniheldur úrval jurta- og grasaþykkna sem hafa verið notað um aldir til að styðja við heilsu kvenna. 

"Black Cohosh" rótarþykkni, "Rehmannia" rótarþykkni og "Dong quai" þykkni eru notuð til að styðja við hormónaójafnvægi og til að draga úr hitakófum. 

"Wild Yam" rótarþykkni getur stutt við heilbrigðan beinþéttleika.

Salvíulaufaþykkni (e. Sage leaf) og "Chaste Tree berry" þykkni getur hjálpað til við að draga úr skapsveiflum og styðja heilbrigðan tíðahring og einnig getur "ginko" stutt við heilbrigða vitræna virkni.  

Þessi blanda frá Vital Nutrients inniheldur blöndu af jurtum sem er sérstaklega samsett til að styðja konur í tíðahvörfum. 

  Innihaldslýsing:

  Næringargildi
  Dagsskammtur: 2 hylki
  Fjöldi skammta: 60
    Amount Per Serving %Daily Value*
  Black Cohosh Root Extract (Cimicifuga racemosa) (standardized to 2.5% Triterpene glycosides) 80 mg
  Rehmannia Powder Root Extract (Rehmannia glutinosa) (standardized to 5% glycoside) 200 mg
  Dong Quai Extract (Angelica sinensis (Oliv.) Diels) (standardized to 1% Ligustilide) 300 mg
  Wild Yam Root Extract (Dioscorea villosa) (standardized to 10% Diosgenine) 200 mg
  Sage Leaf Extract (Salvia officinalis) 200 mg
  Chaste Tree Berry Extract (Vitex agnus-castus L.) (standardized to 0.5% Agnuside) 100 mg
  Ginkgo Leaf Extract (Ginkgo biloba) (standardized to 24% Flavonol Glycosides) 80 mg
  Licorice Extract (Glycryrrhizin glabra) (standardized to 12% Glycyrrhizin) 50 mg
  † Daily Value not established.

  Other Ingredients

  Vegetable Cellulose Capsule, Calcium Carbonate, Silica, and Leucine.

  Athugið að blandan er vegan

  Customer Reviews

  Be the first to write a review
  0%
  (0)
  0%
  (0)
  0%
  (0)
  0%
  (0)
  0%
  (0)