Zeolite MED er zeolite sem ætlað er til inntöku. Zeolite er talið binda og losa út óæskileg efni úr umhverfi eins og blý, kadmíum, kvikasilfur, ál, ammóníu og histamín. Zeolite er talið hjálpa lifrinni með því að binda efnin í meltingarveginum og afhleður þau áður en þau skilast út úr líkamanum.
Hvert hylki inniheldur um 500mg af náttúrulegu clinoptilolite zeolite með meðal kornastærð í kringum 7 míkrómetra.
Ráðlagður dagsskammtur duft:
Mælt er með að byrja rólega og vinna sig síðan upp. Byrja á 1 kúfaðri teskeið af dufti í um 250ml af vatni og drekka. Hægt og rólega er hægt að vinna sig upp í tvisvar á dag og er í lagi að fara að hámarki upp í þrisvar á dag. Ekki er ráðlagt að taka zeolite í meira en 40 daga í einu.