Það fer ekkert milli mála að Exhale kaffið er á öðru leveli þegar kemur að kaffi.
Eftir að hafa notað það nánast eingöngu í 4-5 mánuði sé ég að ég finn engar aukaverkanir líkt og flestir finna fyrir eftir 2-4 bolla. Ég get drukkið fleiri bolla en með hefðbundnum baunum og orkan er mun betri og jafnari 🤝🤝
Hér er á ferðinni sannkallað gæðakaffi og bragð og áferð svíkur engan ⚡️⚡️