Karfa

  • Engar vörur í körfu

Bulletproof kollagen prótín - Hreint

19.920 kr

Size

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr.
- eða komdu í áskrift, sparaðu 15% og fáðu fría heimsendingu -
Framleiðandi: Bulletproof

Hámarkaðu það sem þú færð útúr prótíninu þínu. Bulletproof kollagenið er talið styðja við amínósýru byggingar blokkirnar fyrir frábæra húð, liði og bein. Duftið er bragðlaust og blandast vel við heita og kalda drykki. Fyrir þá sem vilja fá sér prótín í morgunmat og drekka Bulletproof kaffi, er upplagt að blanda þessu saman. 

Í einu skammti eru 30g af kollageni. 

Innihaldslýsing:

Ingredients:
Bulletproof™ Collagen Protein contains just one ingredient (hydrolyzed collagen powder), and comes from pasture-raised cows without added hormones. Bulletproof Collagen is enzymatically processed several times, to leave its nutrition-giving peptides intact. That makes it highly bioavailable (for maximum impact) – resulting in a neutral-tasting, odorless protein that doesn’t thicken and mixes easily.

 

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu. Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.  

Customer Reviews

Based on 4 reviews
100%
(4)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
E
Ebba Guðný Guðmundsdóttir
Frábært prótein

Er svo ánægð með þetta prótein, fer vel í maga og er bragðgott. Mér finnst vanillu og súkkulaði best en þarf núna að prófa líka svona hreint. Bestu þakkir fyrir. Við setjum þetta í þeytinga, eina skeið. Sonur minn 16 ára og æfir mikið og stelpan mín 19 ára, er grænmetisæta.

H
Hrund G.

Mjög gott collagen, hef prófað nokkrar gerðir og líkar þessi best.

R
Rannveig Þorvaldsdóttir

Frábær vara. Mun kaupa aftur og aftur.

G
Guðborg Elín B.

Hágæða vara, besta Collagen bætiefnið sem ég hef reynt