Bulletproof kaffi

Bullletproof kaffið er vottuð sem hrein vara og laus við óæskileg efni og myglu. Er einnig vottuð af "Rainforest Alliance". Bulletproof kaffið fer í gegnum sérstakan Bulletproof kaffi feril sem er eftirfarandi: - Beint samband við ræktunaraðila til að tryggja sjálfbærni framleiðslu. - Ræktað í mikilli hæð í Guatemala og Kólumbíu.  - Kaffibaunir eru þvegnar á sjálfbæran hátt, þurrkaðar í vélum og síðan prófað fyrir óæskilegum efnum.