Hef lengi verið í vandræðum með að nef stíflast auðveldlega og vaknaði oftast með þurran munninn eftir að hafa sofið alla nóttina með hann opinn. Hafði heyrt af því að fólka væri að nota teyp eða plástra til líma fyrr munn á nóttinni. Leyst reyndar ekki alveg á þær aðferðir þar sem nefið á mér var oft hálf stílfað á nótinni! En eftir að hafa séð My-o-tape plástarana hjá heilsubarnum ákvað ég að prófa þetta. Miklu minna mál heldur en ég átti von á, með gatið fyrir munninn og góða teygju í plástrinum voru þeir ekki að valda neinum óþæginum. Þægilegt að smella þeim á og haldast vel á yfir nóttinu. Húðin kemur líka vel undan þeim eftir nóttina og engin útbrot eða þurrkur á húð eftir límið. Eitthvað sem ég hafði frekar miklar áhyggjur af í fyrstu. Mæli hiklaust með þessum plástrum fyrir alla sem vilja bæta svefn og/eða neföndun. Hefur hjálpað mér með bæði. Finn einnig mikinn mun á að nefið er mun sjaldnar stíflað, hvort sem er á morgnana eða bara yfir daginn.