New
Uppselt

Zinc Select|Hágæða sink

FRAMLEIÐANDI: Moss Nutrition

3.690 kr
Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Zinc Select®er háþróuð blanda sem sameinar tvö rannsökuð og vel frásoganleg form af klóbundnu (e.chelated) sinki með blöndu af meltingarjurtum og beiskjum (e. bitters), ásamt betain hcl til að hjálpa til við að hámarka frásog ogtil að þola sinkið fari betur í meltinguna.

Einu milligrammi af kopar er einnig bætt við blönduna til að viðhalda heilbrigðu steinefna jafnvægi.

Sink er næringafræðilega nauðsynlegt steinefni fyrir líkamann.

Er ekki nóg að fá sink úr fæðu?

Grænmetisætur, barnshafandi konur, konur með barn á brjósti, sjúklingar með lystarleysi eða vannæringu, aldraðir sem taka eitt eða fleiri lyfseðilsskyld lyf, einstaklingar með þarmabólgu eða hvers kyns meltingarsjúkdóm sem einkennist af þrálátum niðurgangi eru meðal þeirra hópa sem geta verið í hættu á sinkskorti.

Hver eru einkenni sink skorts:

Lyktar- og bragðmissir
Næturblinda
Tíðar og/eða alvarlegar sýkingar
Seinkaður gróandi í sárum
Húðvandamál
Hárlos
Bandvefsvandamál
Æxlunartruflanir
Meltingarfæravandamál
Truflun á glúkósa
Svefntruflarnir

Innihaldslýsing

Nutritional Information
Serving Size: 1
Servings Per Container: 90
  Amount Per Serving % DV
Zinc (as Zinc Bisglycinate Chelate)(TRAACS), (Zinc Arginate Chelate)(TRAACS) 30 mg 200%
Copper (as Copper Bisglycinate Chelate)(TRAACS) 1 mg 50%
Ginger root extract (zingier Officinale) (6% gingerols) 50 mg **
Gentian root & rhizome extract (Gentiana lutea (2-4:1) 50 mg **
Betaine HCL 50 mg **
**Daily Value (DV) not established

Other Ingredients

Cellulose (capsule), maltodextrin, microcrystalline cellulose, vegetable stearate, silicon dioxide, hydroxypropyl cellulose.

Notkun

1 hylki á dag

Vísindagreinar

1. Mocchegiani E, et al. Zinc: dietary intake and impact of supplementation on immune function in elderly. Age (Dordr). 2013 Jun;35(3):839-60.
2. Rerksuppaphol S, Rerksuppaphol L. A randomized controlled trial of chelated zinc for prevention of the common cold in Thai school children.
Paediatr Int Child Health. 2013 Aug;33(3):145-50.
3. Kahmann L, et al. Zinc supplementation in the elderly reduces spontaneous inflammatory cytokine release and restores T cell functions.
Rejuvenation Res. 2008 Feb;11(1):227-37.
4. Cabrera ÁJ. Zinc, aging, and immunosenescence: an overview. Pathobiol Aging Age Relat Dis. 2015 Feb 5;5:25592.
5. Lönnerdal B. Dietary factors influencing zinc absorption. J Nutr. 2000 May;130(5S Suppl):1378S-83S.
6. Betz H, et al. Glycine transporters: essential regulators of synaptic transmission. Biochem Soc Trans. 2006 Feb;34(Pt 1):55-8.
7. Wald A, Adibi SA. Stimulation of gastric acid secreted by glycine and related oligopeptides in humans. Am J Physiol. 1982 Feb;242(2):G85-8.
8. Prakash UN, Srinivasan K. Enhanced intestinal uptake of iron, zinc and calcium in rats fed pungent spice principles--piperine, capsaicin and
ginger (Zingiber officinale). J Trace Elem Med Biol. 2013 Jul;27(3):184-90.
9. Kirchoff R, et al. Increase in Choleresis by Means of Artichoke Extract. Phytomedicine. 1994 Sep;1(2):107-15.
10. Sturniolo GC, et al. Inhibition of gastric acid secretion reduces zinc absorption in man. J Am Coll Nutr. 1991 Aug;10(4):372-5.

Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Fæðubótarefna skal ekki neyta í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geyma skal vöruna þar sem börn ná og sjá ekki til.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 15 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Við notum vafrakökur til að þú fáir sem besta upplifun af heimasíðunni.

SKILMÁLAR
Zinc Select|Hágæða sink

Zinc Select|Hágæða sink

3.690 kr