Karfa

  • Engar vörur í körfu

Liposomal PC|Fyrir heilann og lifrina

16.870 kr

Frítt að sækja á Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir 10 þúsund krónur eða meira.
Framleiðandi: BodyBio

Frábært fæðubótarefni fyrir heila og lifur. Þessi blanda inniheldur:

  • Phosphatidylcholine (PC) sem er nauðsynlegt fyrir gott minni. 
  • Phosphatidylethanolamine (PE) sem er nauðsynlegt fyrir góða virkni hvatbera.
  • Phosphatidylinositol (PI) sem styður við heila og taugaboð.
  • Phosphatidylserine (PS) - nauðsynlegt fyrir minnið.

Skortur á PC í líkamanum er talið hafa áhrif á heila og hjarta sem aftur hefur áhrif á minni, einbeitingu og hegðun.

Margir hafa verið að finna mun á sér í mygluveikindum með því að taka inn PC. Þetta PC er af mjög góðum gæðum og er liposomal og er því með meiri upptöku en önnur PC fæðubótarefni.

Horfa á vídeó um PC

Læknirinn Margaret Christensen sem hefur fjallað mikið um umhverfisveikindi fjallar um frumu heilsu og mælir með BodyBio vörunum 

 

Innihaldslýsing:

Ráðlagður dagsskammtur:

1/2 tsk. með mat.

Algengar spurningar til framleiðanda (á ensku):

Does BodyBio PC contain soy?:

BodyBio PC has zero presence of soy proteins - it is the protein component of soy that is allergenic and/or estrogenic. We test every single batch through a third party analysis. Our PC is created using a proprietary extraction process leaving a highly purified complex of PC, PE, and PI. Because of our extraction process, the final product is a complex of isolated phospholipids that form liposomes while soy lecithin will not form liposomes in the body. Liposomes pass through the digestive system, allowing nutrients to get directly to the cells.

How long will it take for me to feel the effects?

The results of taking PC are cumulative and we typically recommend trying it for six weeks to see results. 

If you are using PC to address a specific concern, we suggest speaking to your doctor about how you are feeling as well as the dosage. PC is chronically beneficial to our cells, and may not be "felt" as such. It can absolutely be acutely beneficial as well but it depends on the circumstances.

How is BodyBio PC different from other PC’s/Lecithins/Triple Lecithins/Choline?

BodyBio PC is made of pure phospholipids which automatically form liposomes in the body. Non-liposomal PC, such as lecithin, is broken down by digestion, preventing the positive impact PC has on improving your cellular health. BodyBio PC is a non-GMO, pure liposomal phospholipid complex, meaning the pure phospholipids are not  broken apart and are instantly utilized, rebuilding every cell in your body.

 

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu. Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna. 

Customer Reviews

Based on 5 reviews
80%
(4)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
20%
(1)
B
B.
Mjög ánægð með PZc olíuna

Ég finn að PC olían eykur orku hjá mér og bætir líðan hjá mér í heildina. Mæli með!

K
K.K.
Skerpir hugsun og linar verki

Mæli heilshugar með PC olíunni við verkjum og bólgum vegna sjálfsofnæmis. Ég fann mikinn mun á mér eftir fyrstu flöskuna og hef tekið matskeið á dag síðan.

F
F.T.
Mæli með Þessari olíu

Tek PC þegar ég er undir miklu álagi eða þegar ég hef verið í rakaskemdum í einhvern tíma. Ég finn mun strax eftir fyrstu 3 dagana. Finnst ég mikið skýrari í hugsun og meltingin léttist.
Kostar sitt en hef ekki fundið neitt sem virkar jafn fljótt og vel á mig.

N
N.I.
Frábær ólía

Það var búið að mæla með þessari olíu við mig og satt að segja vissi ég ekki út í hvað ég var að fara. Olían byrjaði að virka mjög fljótt og heilaþokan er farin. Ég mæli mjög mikið með olíunni.

L
L.R.H.
Virkaði ekki fyrir mig

Ég keypti stærstu flöskuna og tók 1 msk á dag eftir ráðleggingum sem ég fékk. Flaskan entist í um 4 vikur og ég fann enga breytingu á mér. Er með ME, vefjagigt og ADHD. Mikla þreytu og heilaþoku. Þar sem dagskammturinn kostaði tæpar 800 krónur þá ákvað ég að gefa þessu ekki lengri tíma.