Plöntupróteindrykkur frá Nuzest með berja- og ávaxtablöndu, jurtum, grænni blöndu og forgerlum.
Drykkurinn hentar vel ef þú ert ekki að ná að borða nógu fjölbreytt eða nóg af próteini og eruð að leita að plöntupróteini.
Prótein: (20g í hverjum skammti)
Evrópskt gullbaunaprótein, einagrað.
Græna blandan:
Alfaalfagrass, barley grass, oat grass, wheatgrass, kale, chlorella, spirulina, astragalus og lemon juice.
Berja og ávaxta blandan:
Acai, Acerola, Amla, Cranberry, Goji, Jabuticaba, Mangosteen, Maqui, Pomegranate, and Strawberry.
Framleiðsluferlið á próteininu:
- Einangrunarferlið við að vinna próteinið úr baununum er algjörlega byggt á vatni og laust við skaðleg efni.
- Próteinið frá Nuzest er án glútens, soja, mjólkur, lektíns og óerfðabreytt. Próteinið stenst ströngustu kröfur heims um glúteninnihald, <5ppm
Engin aukaefni eða fylliefni.
Allar framleiðslulotur hjá Nuzest eru prófaðar fyrir örverum, þungmálmum og skordýraeitri.