New
Uppselt

Plöntupróteindrykkur | Berjablanda | Græn blanda | Forgerlar

FRAMLEIÐANDI: Nuzest

4.320 kr

Plöntupróteindrykkur frá Nuzest með berja- og ávaxtablöndu, jurtum, grænni blöndu og forgerlum.

Drykkurinn hentar vel ef þú ert ekki að ná að borða nógu fjölbreytt eða nóg af próteini og eruð að leita að plöntupróteini.

Prótein: (20g í hverjum skammti)

Evrópskt gullbaunaprótein, einagrað.

Græna blandan:

Alfaalfagrass, barley grass, oat grass, wheatgrass, kale, chlorella, spirulina, astragalus og lemon juice.

Berja og ávaxta blandan:

Acai, Acerola, Amla, Cranberry, Goji, Jabuticaba, Mangosteen, Maqui, Pomegranate, and Strawberry.

Framleiðsluferlið á próteininu:

  • Einangrunarferlið við að vinna próteinið úr baununum er algjörlega byggt á vatni og laust við skaðleg efni.
  • Próteinið frá Nuzest er án glútens, soja, mjólkur, lektíns og óerfðabreytt. Próteinið stenst ströngustu kröfur heims um glúteninnihald, <5ppm 

Engin aukaefni eða fylliefni.

Allar framleiðslulotur hjá Nuzest eru prófaðar fyrir örverum, þungmálmum og skordýraeitri.

Berja og kakó
Vanillu og karamellu
Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Plöntupróteindrykkur | Berjablanda | Græn blanda | Forgerlar

Plöntupróteindrykkur | Berjablanda | Græn blanda | Forgerlar

4.320 kr
Berja og kakó
Vanillu og karamellu