New
Uppselt

Bulletproof mct olía (Brain Octane C8 MCT olía)

FRAMLEIÐANDI: Bulletproof

5.830 kr

Bulletproof olían er 100% hrein C8 mct olía sem þýðir að hún gefur frábæra ketóna orku og gerir það betur hefðbundnar mct olíur. Bulletproof eru þekktir fyrir C8 mct olíuna sína sem er eitt af innihaldsefnunum í Bulletproof kaffi. Mct olían er talin gefa heilanum orkuskot og skýra hugsun. Hún umbreytist hratt í ketóna orku sem gefur líkamanum orku og talið hjálpa við matar- og sykurlanganir. Mct olían er einnig talin hjálpa til við orkuskipti sem getur hjálpað við fitubrennslu. Mct olíuna má t.d. nota í Bulletproof kaffi, hella yfir salat, grænmeti eða steik, eða blanda í hristinginn þinn. 

Athugið að fyrir þá sem eru ekki vanir að taka inn MCT olíur, þá er gott að byrja rólega til að það endi ekki með klósetthlaupum...  Gott er að byrja á einni teskeið af Bulletproof mct olíunni og vinna sig síðan upp í hærra magn ef þú þolir hana vel. 

414ml
946ml
Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Supplement Facts

Serving Size: 1 Tbsp (15mL)

Servings Per Container: About 63

Amount Per Serving% DV*
Calories 130
Total Fat 14g18%*

       Saturated Fat 14g70%*

       Trans Fat 0g

Caprylic Acid Triglycerides 14g**

* Percent Daily Values are based on a 2,000 calorie diet.
** Daily Value not established.

Notkun

1 matskeið (athugið best að byrja smátt og smám saman auka eftir þoli)

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Fæðubótarefna skal ekki neyta í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geyma skal vöruna þar sem börn ná og sjá ekki til.

Customer Reviews

Based on 7 reviews
100%
(7)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
B
B.
Frábær olía

Ég er mjög ánægð með þessa olíu, set smá út í kaffið á morgnanna, finnst þetta hafa góð áhrif á orkuna. Mæli með :)

B
B.K.

Mæli með þessu

B
B.E.
Magnað lýsi

Algerlega frábær fituolía. Ef hún er tekin með fituleysanlegum vítamínum A, D og K þá ferjar hún inn í líkamann, lifur og heila þar sem þau gera gagn. Ekki ónýtt að hafa í hanraðanum orkuskot í te og kaffi án þess að hækka blóðsykurinn. Blandi maður henni við jurtate þá sér hún um að leysa og ferja inn í blóðrásina ýmislegt góðgæti. Ég set hana út í fjallagrasate og þá verður þetta eldsneyti ekki bara háoktan, heldur eins konar Nitro.

D
D.
Ómissandi

Síðustu 6 ár hef ég notað olíuna út í bulletproof kaffið mitt og get ekki hugsað mér betri byrjun á deginum. Stendur með manni langt fram eftir degi. ÓMISSANDI ❤

H
H.
Góð olía

Þetta er bragðlitil olía sem hægt er að nota á hvað sem er, hef ekki fengið í magann af henni.

Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Bulletproof mct olía (Brain Octane C8 MCT olía)

Bulletproof mct olía (Brain Octane C8 MCT olía)

5.830 kr
414ml
946ml