FRAMLEIÐANDI: Seeking Health
Saccharomyces Boulardii inniheldur 5 billjón CFU (colony forming units) sem styðja mögulega við reglulegar hægðir og einnig ef við einstaka niðurgang.
Þeir styðja einnig við þarmaflóruna, sérstaklega við mikið stress og álag. Þeir eru hita- og sýruþolnir og sýklalyf eru ekki talin hafa áhrif á þá.
Þeir eru taldir hjálpa heilbrigðri flóru Bifidobactería gerla að dafna og styrkja líkamann í vörnum fyrir sníkjudýrum í þörmum.
Vegna þess Saccharomyces Boulardii eru hitaþolnir hentar vel að taka þá með í ferðalög og einnig má opna hylkin og setja í mat eða drykk ef fólk þolir illa að taka hylkin eða vill minnka magnið.
Rakaskemmda/myglu veikindi:
Neil Nathan lækni sem hefur náð árangri í að hjálpa fólki með rakaskemmda/myglu veikindi mælir í bók sinni Toxic með því að byrja á Saccharomyces Boulardii sem 'binder', sérstaklega fyrir þá sem eru viðkvæmir og þola illa 'bindera'.
Hann mælir með einu hylki en ef eitt hylki er of mikið, er hægt að opna hylkið og taka inn hluta þess (með máltíð), t.d. byrja bara á 1/4 af hylki og auka svo smám saman uppí eitt hylki með hverri máltíð ef það þolist vel.