New
Uppselt

Kollagen Prótein með orkublöndu

FRAMLEIÐANDI: Bulletproof

9.590 kr

Þetta kollagenduft hefur sérsniðna orkublöndu með ginseng, cordyceps sveppum, magnesíum og MCT olíu. Það gefur þér alla kosti kollagens auk koffínlausrar leiðar til að knýja daginn þinn.

Gefðu huga og líkama orku

  • Styrktu daginn þinn með markvissum næringarefnum fyrir viðvarandi orkustuðning, allt í koffínlausu kollagenpróteindufti.
  • Sérsniðin aðlögunarblanda með ginseng og cordyceps sveppum
  • Styddu endrheimt með 20g grasfóðruðu kollagenpróteini, sem styður heilbrigða húð, bein og liðamót.

ORKA SEM ENDIST:

  • Magnesíum er nauðsynlegt fyrir orkuframleiðslu og MCT olía veitir heila þínum og líkama aðgang að ketónorku.

 

Súkkulaði
Vanillu
Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Hydrolyzed Collagen, Partially Hydrolyzed Guar Gum (SunFiber®), Caprylic Acid Triglycerides, Panax ginseng Root Extract (4% Ginsenosides), Organic Cordyceps militaris (Fruiting Body Extract), L-Tryptophan, Phosphatidylcholine (from Sunflower Lecithin), Sunflower Lecithin, Cocoa, Guar Gum, Gum Acacia, Xanthan Gum, Natural Flavors, MCT Oil Powder (Caprylic and Capric Acid Triglycerides from Highly Refined Coconut and/or Palm Kernel Oil, Tapioca Dextrin), Stevia Leaf Extract (Rebaudioside A Processed from Stevia Leaf)

Notkun

Blandið 2 skeiðum út í morgunkaffið, mjólk að eigin vali eða smoothie.
Bætið því við heita eða kalda drykki.
Dökkt súkkulaðibragð er létt sætt með stevíu, ekki sykri.

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Kollagen Prótein með orkublöndu

Kollagen Prótein með orkublöndu

9.590 kr
Súkkulaði
Vanillu