Organifi er mætt til Íslands! Organifi blöndurnar eru vel þekktar í heilsuheiminum og eru þær þekktar fyrir hágæða lífræn hráefni, að vera sykurlaus, ásamt því að bragðast vel.
Organifi Pure djúsinn inniheldur m.a. kaffi ávöxinn (coffee fruit) sem er frábær fyrir heila heilsu og getur hjálpað til við að koma hlutunum í verk. Í blöndunni er einkaleyferndaður extract, Neurofactor® sem er einsök blanda pólýfenóla sem styður við BDNF (Brain-Derived Neurotrophic factor). Blandan hentar frábærlega fyrir skýra hugsun og góða meltingu.
Blandan inniheldur:
Coffee fruit: Er talinn örva BDNF fyrir frábæra heila heilsu.
Lion's mane sveppur: "Einbeitingar sveppurinn"
Aloe vera: Mýkir meltinguna og styður við heilbrigða þarma og eykur nýtingu á öðrum jurtum og næringarefnum.
Baobab: Mjög ríkt af andoxunarefnum og inniheldur 10 sinnum meira C vítamín á gram en appelsína.
Epla edik: Er talið örva magasýrumyndun til að styðja við heilbrigða meltingu