New
Uppselt

Næringarefni fyrir gallblöðruna |Gallbladder Nutrients

FRAMLEIÐANDI: Seeking Health

4.990 kr

"Næringarefni fyrir gallblöðruna" blandan er yfirgripsmikil formúla sem er hönnuð til að styðja og hámarka virkni gallblöðrunnar og gall heilsu. Blandan samanstendur af fimm næringarefnum og níu jurtum til að styrkja gallblöðru og lifur og heilbrigt gall og gallflæði. 

Athugið að blandan hentar einnig fyrir þá sem eru ekki með gallblöðru.

Myndun galls án þess að flæðið á því sé gott er einungis hálf jafnan. Að sama skapi er gallflæði án gallmyndunar ekki mjög gagnlegt. Þeir sem eru með vandamál tengdu gallinu eru oft vandamál tengd bæði gallmynduninni og gallflæðinu. Algengt er að blöndur einblíni einungis á annað vandamálið, ekki bæði í einu. 

Gallið spilar stórt hlutverk í meltingu og nýtingu á fitu og fituleysanlegum vítamínum, ásamt því að koma úrgangi, kólestróli og óæskilegum efnum útúr líkamanum. Minna þekkt virkni gallsins er að það styður við heilbrigt magn baktería í smáþörmunum sem er sérstaklega mikilvægt hjá þeim með SIBO (Small intestinal bacterial overgrowth) eða önnur ójafnvægi í þarmaflórunni. 

Mikilvægt að næg gallframleiðsla sé til staðar og að gallið flæði vel. Ef lifrin er ekki að framleiða nóg gall eða ef flæðið er slakt þá getur líkaminn átt erfitt með að melta fitu, olíur og fituleysanleg vítamín, ásamt því að óæskileg efni (e. toxins) geta safnast upp í líkamanum. 

Vegna þess að lifrin og gallblaðran vinna saman í að framleiða og losa gall, þá er mikilvægt að styðja vel við lifrina þegar þú ert að vinna í gallheilsunni og flæðinu. Þess vegna er lifrarstuðningur hafður með í þessari blöndu. 


Tilgangur innihaldsefna:

Glycine og Taurine; Byggingarblokkir gallsalts

Betain HCL: Styður við magasýru gildi sem styður við heilbrigða meltingu

Choline: Styður myndun phosphatidylcholine (PC) framleiðslu - gall samanstendur aðallega úr PC

Burdock, Bupleurum, Dandelion: Styður við gallseytingu og flæði. 

Caffeolyquinic acid (úr ætilþistla extract): Styður við lifrarvirkni og seytingu galls.

Innihaldslýsing:

Serving Size: 4 Capsules
Servings Per Container: 30

AMT %DV
Choline (as choline bitartrate) 125 mg 23%
Magnesium (as DiMagnesium Malate¤) 100 mg 24%
Betaine hydrochloride 328 mg **
Glycine 125 mg **
Taurine 125 mg **
Dandelion (Taraxacum officinale)(root) 125 mg **
Burdock Extract (Arctium lappa)(root) 125 mg **
Artichoke Extract (Cynara scolymus)(aerial parts)(13% Caffeoylquinic Acid) 125 mg **
Peppermint Extract (Mentha x piperita)(aerial parts) 125 mg **
Slippery Elm (Ulmus fulva)(bark) 125 mg **
Marshmallow (Althaea officinalis)(root) 125 mg **
Milk Thistle Extract (Silybum marianum)(seeds) 100 mg **
Bupleurum Extract (Bupleurum spp.)(root) 75 mg **
Ginger (Zingiber officinale)(rhizomes) 25 mg **
**Daily Value (DV) not established.


Other Ingredients:Vegetarian capsule (hypromellose and water), ascorbyl palmitate, L-leucine, and silica

 

Ráðlagður dagsskammtur:

4 hylki á dag með mat. Má skipta upp í 2 hylki tvisvar á dag með síðdegishressingu og kvöldmat.

Ekki er ráðlagt að taka gallblöðru næringarefnin:

- Á meðgöngu

- Ef þú ert með verki vegna gallsteina eða gallsteinakast

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

"Næringarefni fyrir gallblöðruna" blandan er yfirgripsmikil formúla sem er hönnuð til að styðja og hámarka virkni gallblöðrunnar og gall heilsu. Blandan samanstendur af fimm næringarefnum og níu jurtum til að styrkja gallblöðru og lifur og heilbrigt gall og gallflæði.

Athugið að blandan hentar einnig fyrir þá sem eru ekki með gallblöðru.

Myndun galls án þess að flæðið á því sé gott er einungis hálf jafnan. Að sama skapi er gallflæði án gallmyndunar ekki mjög gagnlegt. Þeir sem eru með vandamál tengdu gallinu eru oft vandamál tengd bæði gallmynduninni og gallflæðinu. Algengt er að blöndur einblíni einungis á annað vandamálið, ekki bæði í einu.

Gallið spilar stórt hlutverk í meltingu og nýtingu á fitu og fituleysanlegum vítamínum, ásamt því að koma úrgangi, kólestróli og óæskilegum efnum útúr líkamanum. Minna þekkt virkni gallsins er að það styður við heilbrigt magn baktería í smáþörmunum sem er sérstaklega mikilvægt hjá þeim með SIBO (Small intestinal bacterial overgrowth) eða önnur ójafnvægi í þarmaflórunni.

Mikilvægt að næg gallframleiðsla sé til staðar og að gallið flæði vel. Ef lifrin er ekki að framleiða nóg gall eða ef flæðið er slakt þá getur líkaminn átt erfitt með að melta fitu, olíur og fituleysanleg vítamín, ásamt því að óæskileg efni (e. toxins) geta safnast upp í líkamanum.

Vegna þess að lifrin og gallblaðran vinna saman í að framleiða og losa gall, þá er mikilvægt að styðja vel við lifrina þegar þú ert að vinna í gallheilsunni og flæðinu. Þess vegna er lifrarstuðningur hafður með í þessari blöndu.



Tilgangur innihaldsefna:

Glycine og Taurine; Byggingarblokkir gallsalts

Betain HCL: Styður við magasýru gildi sem styður við heilbrigða meltingu

Choline: Styður myndun phosphatidylcholine (PC) framleiðslu - gall samanstendur aðallega úr PC

Burdock, Bupleurum, Dandelion: Styður við gallseytingu og flæði.

Caffeolyquinic acid (úr ætilþistla extract): Styður við lifrarvirkni og seytingu galls.

Innihaldslýsing

Nutritional Information
Serving Size: 4
Servings Per Container: 30
  Amount Per Serving %Daily Value*
Choline (as choline bitartrate) 125 mg 23%
Magnesium (as DiMagnesium Malate) 100 mg 24%
Betaine hydrochloride 328 mg **
Glycine 125 mg **
Taurine 125 mg **
Dandelion (Taraxacum officinale)(root) 125 mg **
Burdock Extract (Arctium lappa)(root) 125 mg **
Artichoke Extract (Cynara scolymus)(aerial parts) 125 mg **
Caffeoylquinic Acid [from Artichoke Extract (Cynara scolymus)(aerial parts)] 16.25 mg **
Peppermint Extract (Mentha x piperita)(aerial parts) 125 mg **
Slippery Elm (Ulmus fulva)(bark) 125 mg **
Marshmallow (Althaea officinalis)(root) 125 mg **
Milk Thistle Extract (Silybum marianum)(seeds) 100 mg **
Bupleurum Extract (Bupleurum spp.)(root) 75 mg **
Ginger (Zingiber officinale)(rhizomes) 25 mg **
** Daily Value not established.

Other Ingredients

 Vegetarian capsule (hypromellose and water), ascorbyl palmitate, L-leucine and silica

Notkun

4 hylki á dag með mat. Má skipta upp í tvennt með seinniparts og kvöldmáltíð

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Fæðubótarefna skal ekki neyta í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geyma skal vöruna þar sem börn ná og sjá ekki til.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 15 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Næringarefni fyrir gallblöðruna |Gallbladder Nutrients

Næringarefni fyrir gallblöðruna |Gallbladder Nutrients

4.990 kr

Cart

Continue shopping
Subtotal
Discount
Total
Your Cart is currently empty

You must accept our terms and conditions before you can proceed.

You have not yet accepted the terms and conditions. This is necessary before you can continue.