New
Uppselt

NAC nefsprey|Fyrir mygluvandamál

FRAMLEIÐANDI: Nutrined

7.420 kr

NAC er andoxunarefni og slímeyðandi efni. NAC notkun í nefspreyi hefur verið rannsökuð fyrir möguleika þess til að styðja við öndunarheilbrigði, nánar tiltekið til að draga úr áhrifum eiturefna í umhverfinu, þar með talið myglu og sveppaeiturs.

Nef og ennis- og kinnholur geta verið geymsla þar sem mygla er geymd í líffilmusamfélögum. Líffilmur geta leyft langvarandi þrávirkni sveppa í nefi og skútum og gert meðferðir erfiðari. 

NAC í nefspreyi er notað til að takast á við...

Líffilmumyndun í nefi og skútum:

  • NAC hefur tilhneigingu til að brjóta niður utanfrumufylki líffilma sem gæti aukið virkni og árangur með sýklalyfjum.
  • Vitað er að NAC virkar gegn líffilmum með því að trufla líffilmur og draga úr viðloðun örvera við yfirborð.
Öndunarfæraeinkenni og ofnæmi:
    • NAC er talið hjálpa við ofnæmiskvef, ásamt á sárgræðandi áhrifum á nefslímhúð.
    MARCoNS (margfaldir sýklalyfjaþolnir kóagúlasa-neikvæðir stafýlókokkar):
    • MARCoNS er hugtak sem notað er til að lýsa stafýlókokkum sem eru sýklalyfjaónæmir og geta komið sér fyrir í nefholum. Þeir mynda oft líffilmusamfélög og framleiða eiturefni.

    MARCoNS getur stuðlað að langvinnri skútabólgu og krefst margþættrar meðferðar.
    N-asetýlcystein í nefi er nú metið sem viðbótarmeðferð í MARCoNS.

    Notkun á spreyinu er talin:

    • Örugg
    • Áhrifarík
    • Engar aukaverkanir
    • Engin varnarorð
    • Bæði fyrir fullorðna og börn

     

    Nánari upplýsingar
    Innihaldslýsing
    Notkun
    Vísindagreinar
    Mikilvægar upplýsingar
    Nánari upplýsingar

    Innihaldslýsing

    Ingredients: Aqua Purificata, N-Acetyl-Lcysteine 10 %, Sodium bicarbonate, Calcium ascorbate, Menthol, Sodium EDTA, Benzalkoniumchloride.

    Notkun
    Vísindagreinar
    Mikilvægar upplýsingar

    Customer Reviews

    Be the first to write a review
    0%
    (0)
    0%
    (0)
    0%
    (0)
    0%
    (0)
    0%
    (0)
    Frítt að sækja á Dropp stað

    Þegar verslað er fyrir 15 þúsund krónur og meira.

    Greiðslumáti.

    Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

    Vöruskil.

    Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

    VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

    HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

    Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

    Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

    Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

    AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

    Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

    Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

    Meiri upplýsingar
    NAC nefsprey|Fyrir mygluvandamál

    NAC nefsprey|Fyrir mygluvandamál

    7.420 kr

    Cart

    Continue shopping
    Subtotal
    Discount
    Total
    Your Cart is currently empty

    You must accept our terms and conditions before you can proceed.

    You have not yet accepted the terms and conditions. This is necessary before you can continue.