New
Uppselt

HU58 Bacillus subtilis góðgerlastofn

FRAMLEIÐANDI: Microbiomelabs

6.990 kr

HU58™ er afar sterkur stofn af Bacillus subtilis sem er hannaður til að styðja við meltingu og ónæmiskerfi. Þar sem hann lifir 100%  í gegnum meltingarveginn tryggir hann hámarks virkni þar sem þörfin er mest.

Klínískar rannsóknir sýna að HU58™ styður við allt að 40% aukningu á framleiðslu stuttra fitusýra (SCFA), sem eru lykilatriði fyrir þarmaheilsu, orku og jafnvægi í ónæmiskerfi.

Ólíkt mörgum öðrum góðgerlastofnum myndar Bacillus subtilis HU58™ náttúrulegan varnarskjöld sem kallast gró. Þetta nánast órofið lag ver bakteríuna gegn hita, sýru, þrýstingi, ljósi og súrefnisskorti sem gerir henni kleift að lifa af framleiðslu, pökkun, flutning og að lokum meltingu. Þol hennar er svo einstakt að vísindamenn hafa jafnvel endurlífgað Bacillus-gró úr maga 25 milljón ára gamallar býflugu sem fannst í steingerðu lími.

HU58™ fer lengra en að lifa af – hann styður virkt við heilbrigða meltingu. Hann örvar framleiðslu á nauðsynlegum meltingarensímum eins og amýlasa, próteasa og lípasa sem hjálpa til við að brjóta niður fæðu og tryggja betri upptöku næringarefna.

Með því að viðhalda heilbrigðu jafnvægi í þarmaflórunni og styðja ónæmiskerfið er HU58™ stendur þessu stofn undir nafni fyrir seiglu og virkni.

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing
Notkun

Takið 1–2 hylki daglega með máltíð eða samkvæmt leiðbeiningum heilbrigðisstarfsmanns.

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
HU58 Bacillus subtilis góðgerlastofn

HU58 Bacillus subtilis góðgerlastofn

6.990 kr