New
Uppselt

Quinton saltvatns nefúði

FRAMLEIÐANDI: Quicksilver Scientific

4.490 kr

Quinton Daily Nasal Spray er öflug og náttúruleg lausn sem hjálpar til við að halda öndunarvegum hreinum og heilbrigðum á sama tíma og hún styður ónæmiskerfið.

Úðinn inniheldur steinefnaríkt Isotonic sjávarvatn frá Quinton sem veitir mikilvæg steinefni beint í nefgöngin, róar og gefur slímhúðinni raka og styður við nefheilsu.

Tilvalið til daglegrar notkunar – Quinton Daily Nasal Spray dregur úr ertingu af völdum frjókorna, mengunar og þurrs lofts, svo þú getir andað léttar og haldið þér hraustum allt árið um kring. 

Af hverju að velja Quinton Daily Nasal Spray?

  • Náttúrulega steinefnaríkt – Inniheldur allt að 78 nauðsynleg steinefni og snefilefni úr hafinu.

  • Áhrifaríkt – Ísótónísk lausn sem líkist líkamsvökva og róar, gefur raka og hjálpar til við að viðhalda heilbrigðri slímhúð í nefi.

  • Byggir upp þol – Dregur ekki bara úr ertingu frá frjókornum og mengun heldur styrkir einnig nefgöngin og eykur þol gegn árstíðabundnum áskorunum.

  • Án rotvarnarefna & ofnæmisvalda – 100% náttúrulegt, kaldpressað og örsíað sjávarvatn án aukaefna.

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing
Notkun

Notist 1 til 6 sinnum á dag. Má nota daglega, engar takmarkanir. Hentar fullorðnum og börnum 6 ára og eldri.
Festið stútinn á flöskuna. Ýtið á stútinn þar til úði kemur úr honum. Setjið endann á stútnum varlega í annað nösina og hallið höfðinu til gagnstæðrar hliðar. Ýtið á stútinn og dragið andann þar til nefið er alveg skolað. Endurtakið ferlið í hinni nösinni. Þegar búið er að nota, þvoið stútinn með sápuvatni.

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Quinton saltvatns nefúði

Quinton saltvatns nefúði

4.490 kr