FRAMLEIÐANDI: Prio Vitality
Amínósýran N-asetýlsýstein er oft skammstafað í NAC í daglegu tali. NAC stuðlar að myndun glútaþíons sem er efni sem virkar sem andoxunarefni og er talið hafa afeitrandi virkni í frumunum.
Glútaþíon er myndað úr amínósýrunum þremur cystein, glútamíni og glýsíni. Með hækkandi aldri minnkar framleiðsla glútaþíons en hægt er að örva framleiðsluna með því að taka inn þessar amínósýrur daglega. NAC er einnig talið hafa slímlosandi áhrif.
Prio Vitality vörurnar innihalda venjulega aðeins virku efnin án aukaefna. Í undantekningartilfellum er hjálparefni notuð til að dreifa virku efnunum í næringarduftinu til þess að fá réttan skammt. NAC frá Prio Vitality inniheldur aðeins virka efnið, ekkert annað.
Hægt er að opna sellulósahylkin þannig að auðvelt sé að blanda hreina duftinu í mat eða drykk.
Innihaldslýsing |
1 capsule contains: |
%DRI |
N-acetylcysteine (NAC) |
500 mg |
|