FRAMLEIÐANDI: Bare Biology
Þrír úðar af Beam & Balance gefa þér 4,000 IU af D3 vítamíni með 100ug af K2 (MK7) til að styðja við ónæmiskerfið, bein og tennur.
Spreyið er til bragðlaust og með piparmintubragði og er auðvelt að stilla skammtinn fyrir 3 ára og eldri.
Hentar barnshafandi eða með barn á brjósti.
Engin óþarfa hráefni. 100% vegan og framleitt í Bretlandi.
Spreyjaðu inní kinn eða undir tungu fyrir hámarks frásog.
Allar vörur frá Bare Biology eru prófaðar af þriðja aðila og birtum við allar niðurstöður prófana. Hér má finna innanhúss niðurstöður og hér niðurstöður frá 3.aðila.
Skammtarstærðir:
3-10 ára: 1 sprey á dag
11+: Allt að 3 sprey á dag.
Meðganga: 1 sprey á dag
Innihaldsefni:
MCT olía
K2 hluti: K2VITAL MK-7® (Medium chain triglycerides, menaquinone-7)
D3 hluti: (Medium chain triglycerides, plant derived cholecalciferol, antioxidant (tocopherol-rich extract))
Piparmintu olía í piparmintubragðinu