Hágæða grasfóðrað nautakjötsstykki, bragðbætt með sjávarsalti, pipar og porcini sveppum. Engin rotvarnarefni og aðeins 6 náttúruleg innihaldsefni með meira próteini í hverri kaloríu en nokkuð annað stykki. Alvöru prótein hvar og hvenær sem er.
Grasfóðrað nautakjöts próteinstykki:
- 6 algjörlega náttúruleg innihaldsefni
- Engin gervi rotvarnarefni, sætuefni eða bragðefni
- 20g af próteini í 45g stöng
- 117 kcal í hverju stykki
-
Þægilegur trefjagjafi
Innihaldslýsing: Grasfóðrað nautakjöt, mysupróteinþykkni, "chikory root" trefjar, sjávarsalt, porcini sveppaduft, svartur pipar.
Mögulegir ofnæmisvaldar í feitletruðu.
Næringarupplýsingar
Pr. 45 g stykki:
Orka: 117 Kcal / 491 KJ
Fat (þar af mettuð efni): 2,5 g (1,3 g)
Kolvetni (þar af sykur): 2,5 g (1,3 g)
Prótein: 20 g
Trefjar: 4,1 g
Salt: 1,5 g