Karfa

  • Engar vörur í körfu

Bulletproof mct olía (Brain Octane C8 MCT olía)

1.890 kr

Stærð

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr.
- eða komdu í áskrift, sparaðu 15% og fáðu fría heimsendingu -
Framleiðandi: Bulletproof

Bulletproof olían er 100% hrein C8 mct olía sem þýðir að hún gefur frábæra ketóna orku og gerir það betur hefðbundnar mct olíur. Bulletproof eru þekktir fyrir C8 mct olíuna sína sem er eitt af innihaldsefnunum í Bulletproof kaffi. Mct olían er talin gefa heilanum orkuskot og skýra hugsun. Hún umbreytist hratt í ketóna orku sem gefur líkamanum orku og talið hjálpa við matar- og sykurlanganir. Mct olían er einnig talin hjálpa til við orkuskipti sem getur hjálpað við fitubrennslu. Mct olíuna má t.d. nota í Bulletproof kaffi, hella yfir salat, grænmeti eða steik, eða blanda í hristinginn þinn. 

Athugið að fyrir þá sem eru ekki vanir að taka inn MCT olíur, þá er gott að byrja rólega til að það endi ekki með klósetthlaupum...  Gott er að byrja á einni teskeið af Bulletproof mct olíunni og vinna sig síðan upp í hærra magn ef þú þolir hana vel. 


 Innihaldslýsing:

Serving Size: 1 Tbsp (15mL)

Servings Per Container: about 32

Amount Per Serving % Daily Value*
Calories 130
Total Fat 14g 18%

       Saturated Fat 14g 70%

       Trans Fat 0g

Caprylic Acid Triglycerides 14g **

* Percent Daily Values (DV) are based on a 2,000 calorie diet.
** Daily Value not established.

 

Customer Reviews

Based on 4 reviews
100%
(4)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
D
D.B.
Ómissandi

Síðustu 6 ár hef ég notað olíuna út í bulletproof kaffið mitt og get ekki hugsað mér betri byrjun á deginum. Stendur með manni langt fram eftir degi. ÓMISSANDI ❤

H
H.G.
Góð olía

Þetta er bragðlitil olía sem hægt er að nota á hvað sem er, hef ekki fengið í magann af henni.

S
Stella S.

Algjörlega bragðlaus og er því hægt að nota hana í allt. Ég nota hana út í kaffibollann á morgnana.
Mæli með!

I
Ingibjörg E.

Frábær þjónusta, geggjuð olía í bulletproof kaffið.