Frábært fæðubótarefni fyrir heila og lifur. Þessi blanda inniheldur:
- Phosphatidylcholine (PC) sem er nauðsynlegt fyrir gott minni.
- Phosphatidylethanolamine (PE) sem er nauðsynlegt fyrir góða virkni hvatbera.
- Phosphatidylinositol (PI) sem styður við heila og taugaboð.
- Phosphatidylserine (PS) - nauðsynlegt fyrir minnið.
Skortur á PC í líkamanum er talið hafa áhrif á heila og hjarta sem aftur hefur áhrif á minni, einbeitingu og hegðun.
Margir hafa verið að finna mun á sér í mygluveikindum með því að taka inn PC. Þetta PC er af mjög góðum gæðum og er liposomal og er því með meiri upptöku en önnur PC fæðubótarefni.
Horfa á vídeó um PC
Skammtastærðir: Athugið að þær eru mjög einstaklingsbundnar. Mælt er með að taka 2 perlur eða 1/2 tsk daglega til að byrja með. Ef þú finnur fyrir einkennum eins og þreytu getur verið gott að minnka skammtinn ennþá meira. Algengt er að fólk hækki skammtinn smám saman eins og það þolir.
Við hverju má búast og hvernig virkar olían? (samkvæmt framleiðanda)
Vika 0-2: Eins og með öll bætiefni eða nýja heilsurútínu, þá spila þættir eins og aldur, lífstíll og heilsa inní. Fljótlega eftir að hafa byrjað á olíunni, þá byrja fosfólípíða gildin í frumunum að aukast and með samfelldni í inntöku byrja frumuviðgerðir og endurnýjunar ferlar.
Vika 2-4: Á þessum tíma má búast fyrir að finna fyrir meiri skýrleika, orku og minni heilaþoku.
Vika 4 og lengur: Með tímanum getur þú tekið eftir meiri skerpu og skýrleika og almennt betri heilsu. Margir tala um meiri orku í gegnum daginn.