EXHALE OFURKAFFI

Hvað aðgreinir Exhale kaffið frá öðru kaffi?

-Lífrænt vottað
- Pólýfenól magn hámarkað
- Andoxunarbomba
- Sveppaeiturs- og myglulaust
- Náttúrulega hátt í B3 vítamínum
- Laust við þungmálma

Þegar fyrirtækið Exhale var að þróa Exhale kaffið smökkuðu og prófuðu þau á tilraunastofu yfir 45 tegundir af kaffi frá öllum heiminum til að finna hollasta, bragðbesta og umhverfisvænasta kaffið.

Illa ristað kaffi getur eyðilagt allt að 90% af hollu næringarefnunum í kaffi.

Exhale tók því besta kaffið úr fyrsta hluta ferlisins og prófuðu að rista það á fjölbreyttan máta og gerðu bragðprófanir og prófuðu á tilraunastofu.

Exhale valdi ristun sem gaf hollustu og bragðbestu lokaútgáfuna.Exhale kaffið er handristað vikulega í 12kg Geisen í London.

Exhale kaffið var síðan vísindalega rannsakað á tilraunastofu þar sem magn pólýfenóla og andoxunarefna var mælt.

Exhale tryggir að engin óæskileg efni séu í kaffinu með því að láta mæla sveppaeitur, myglu, skordýraeitur og þungmálma.

Exhale hefur hámarkað hollustueiginleika kaffisins en síðsti hlutinn, bruggunaraðferðin er þín og ræður þú útkomunni þar!

 Exhale fyrirtækið hefur "B-Corp vottun"
Exhale eru "Soil Association Organics" vottaðir 
Exhale er "Fair Trade Certified"
Forpanta

VARA FÁANLEG: Á lager (15 vörur)

4.480 kr

Er flaggskipið þeirra. Miðlungsristað kaffi sem er ræktað í Kólumbíu og ristað í London.

Bragð: Apríkósukeimur og heslihnetu með karamellu eftirbragði.

Hentar best fyrir uppáhellingar, léttara og ávaxtameira kaffi án mjólkur.
Forpanta
4.480 kr

Sama holla kaffið og House roast nema ristað aðeins dekkra fyrir meira súkkulaði bragð.

Bragð: hlynsíróp og kirsuber. Smá keimur af apríkósum og kanil.

Er fullkomið fyrir espresso, og alla kaffidrykki með mjólk eins og Bulletproof til dæmis. Eða ef sterkara bragð hentar.
Forpanta
4.790 kr

Koffínlaust kaffi sem hefur verið gert það með hreinasta vatninu í hæstu fjöllum Mexíkó og án allra aukaefna.

Bragð: Ljúft og í jafnvægi með smá saltkaramellu sætu. Keimur af kasjúhnetum, greip og epla eftirbragði.

Hentar vel ef þú ert að forðast koffín en vilt njóta kaffidrykkjunar og þeirra hollu eiginleika sem þetta kaffi býður uppá. Einnig upplagt fyrir kvöldbollann.

Kostir þess að drekka Exhale kaffið

Engir skjálftar

Hátt pólýfenól innihald dregur úr koffínkvíða.

Streitu stuðningur
Andoxunarbomba