EXHALE OFURKAFFI
Exhale fyrirtækið hefur "B-Corp vottun"
Exhale eru "Soil Association Organics" vottaðir
Exhale er "Fair Trade Certified"
VARA FÁANLEG: Á lager (16 vörur)
Bragð: Apríkósukeimur og heslihnetu með karamellu eftirbragði.
Hentar best fyrir uppáhellingar, léttara og ávaxtameira kaffi án mjólkur.
Bragð: hlynsíróp og kirsuber. Smá keimur af apríkósum og kanil.
Er fullkomið fyrir espresso, og alla kaffidrykki með mjólk eins og Bulletproof til dæmis. Eða ef sterkara bragð hentar.
Bragð: Ljúft og í jafnvægi með smá saltkaramellu sætu. Keimur af kasjúhnetum, greip og epla eftirbragði.
Hentar vel ef þú ert að forðast koffín en vilt njóta kaffidrykkjunar og þeirra hollu eiginleika sem þetta kaffi býður uppá. Einnig upplagt fyrir kvöldbollann.
Kostir þess að drekka Exhale kaffið
Engir skjálftar
Hátt pólýfenól innihald dregur úr koffínkvíða.