Eiginleikar:
- Viðheldur náttúrulegu jafnvægi og eiginleikum jurtanna í blöndunni til þess að hámarka stuðning við nýrnahettur og innkirtla.
- Inniheldur 200mg af rótum Ashwagandha og Panax gingsengs þykknis í hverju hylki
- Inniheldur pantetín sem er líffræðilega virka form pantótensýru eða B5-vítamíns
- Án hjálparefna sem almennt er að finna í öðrum streituformúlum
- Yfir 15 ára árangursrík klínísk notkun
Kostir:
Talið:
- Styðja streituþol með aðlögunarjurtum (e. adaptogenic herbs), C vítamíni og pantetíni
- Styðja andlega og líkamlega virkni í tímabundinni streitu
- Hjálpa til við að styðja við rólega og slakandi orku án örvandi efna
- Styðja við heilbrigða starfsemi undirstúku-heiladinguls-nýrnahettuáss (e. hypothalamic-pituitary-adrenal axis function).
- Styðja meltingu á streitutímabilum með ensímastuðningi.
Notkun:
Takið 1 hylki tvisvar á dag.
Innihaldslýsing:
Nutritional Information | ||
Serving Size: 1 | ||
Servings Per Container: 120 | ||
Amount Per Serving | %Daily Value* | |
Vitamin C (as ascorbic acid) | 100 mg | 111% |
Asian Ginseng Extract (Panax ginseng) (root) | 200 mg | † |
Ashwagandha Extract (Withania somnifera) (root) | 200 mg | † |
Holy Basil Extract (Ocimum tenuiflorum) (leaf) | 100 mg | † |
Rhodiola Extract (Rhodiola rosea) (root) | 75 mg | † |
Eleuthero Extract (Eleutherococcus senticosus) (root) | 50 mg | † |
Pantethine | 50 mg | † |
Proprietary Blend: | 78 mg | † |
Boerhavia Extract (Boerhavia diffusa) (root), Betaine HCl, Peptidase | ||
† Daily Value not established. |
Other Ingredients
Vegetarian capsule (hypromellose), cellulose.