New
Uppselt

B vítamín blanda fyrir stress

FRAMLEIÐANDI: Thorne

4.990 kr

Þessi B vítamín blanda frá Thorne sem valin var besta B vítamín blandan af Forbes er ómissandi fyrir einstaklinga sem leita að næringarstuðningi fyrir stress og streitu.

Næringarefnin í blöndunni eru talin vinna samverkandi um allan líkamann til að stuðla að frumuorkuframleiðslu, heilbrigðri myndun rauðra blóðkorna, vitrænni starfsemi og góðu skapi.

Auk B5 vítamíns (pantóþensýru) sem er mikilvægt næringarefni fyrir heilbrigðar nýrnahettur, taugakerfi, og ónæmisvirkni, er einnig gott jafnvægi átta nauðsynlegra B-vítamína auk kólíns.

Kostir:

  • Heilbrigð kortisólsvörun við streitu sem er studd af 250 mg af pantótensýru (B5 vítamín) í hverjum skammti 
  • Umbrot kolvetna, próteina og fitu er stuðlar að aukinni framleiðslu kóensíms A með því að bæta við B5 vítamíni
  • Aukin frumuorkuframleiðsla er talin hjálpa til við að berjast gegn streitutengdri þreytu
  • Venjuleg framleiðsla taugaboðefna er talin styðja jafnvægi í skapiEiginleikar:

  • B-vítamín í virku, vef-tilbúnu formi þýðir að líkaminn fær mestan ávinning með minnstri viðbótarvinnu
  • Metýleruð form B12 og fólats (5-MTHF) gagnast einstaklingum með ákveðnar genabreytingar
  • Kólín er talin stuðla að heilbrigðri starfsemi heila og taugakerfis
  • Blandan er ekki unnið úr geri
Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 15 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
B vítamín blanda fyrir stress

B vítamín blanda fyrir stress

4.990 kr