New
Uppselt

Optimal Man|Fyrir frjósemi, hormóna og orku

FRAMLEIÐANDI: Seeking Health

8.490 kr

Optimal Man bætiefnið frá Seeking Health er splunkunýtt og er einstakt í bætiefnaheiminum. Það inniheldur vítamín, næringarefni, steinefni, jurtir og andoxunarefni sem nauðsynleg eru fyrir góða heilsu karla.

Ertu að leitast eftir að bæta þína heilsu og heilsu barnanna þinna? Vissirðu að bætiefni fyrir karlmenn er alveg jafn mikilvæg í undirbúningi fyrir barneignir og hjá konum?

 Optimal man er talin styðja við:

  • Heilbrigða frjósemi
  • Koma jafnvægi á testósterón gildi og kynheilbrigði
  • Orkuframleiðslu
  • Heilbrigða öldrun og hugarheilsu
  • Heilbrigðar sæðisfrumur
Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Nutritional Information
Serving Size: 4 Capsules
Servings Per Container: 30
  Amount Per Serving % Daily Value
Vitamin A (as beta-carotene and retinyl palmitate) 1500 mcgRAE 167%
Vitamin C (as ascorbic acid) 100 mg 111%
Vitamin D3 (cholecalciferol) 25 mcg (1000 IU) 125%
Vitamin E (as Novatol® d-alpha tocopheryl acid succinate 45 mg 300%
Thiamin (as thiamine hydrochloride) 50 mg 4167%
Riboflavin (as riboflavin 5'-phosphate sodium) 5 mg 385%
Niacin 35 mgNE 219%
Vitamin B6 (as pyridoxal 5'-phosphate) 15 mg 882%
Folate [as Quatrefolic® (6S)-5-methyltetrahydrofolate, glucosamine salt and calcium folinate] 680 mcgDFE 170%
Vitamin B12 (as MECOBALACTIVE® methylcobalamin and adenosylcobalamin) 100 mcg 4167%
Choline (as choline bitartrate) 150 mg 27%
Iodine (as potassium iodide) 200 mcg 133%
Magnesium (as DiMagnesium Malate§) 150 mg 36%
Zinc (as Zinc Bisglycinate Chelate§) 25 mg 227%
Selenium (as SelenoExcell® High Selenium Yeast) 100 mg 182%
Copper (as Copper Bisglycinate Chelate§) 1.5 mg 167%
Manganese (as Manganese Bisglycinate Chelate§) 2 mg 87%
Chromium (as chromium picolinate) 150 mcg 429%
Acetyl L-Carnitine hydrochloride 250 mg **
Eurycoma longifolia Extract (Eurycoma longifolia jack)(root)(LongJaX®) 200 mg **
Betaine Anhydrous (trimethylglycine) 150 mg **
Ashwagandha Extract (Withania somnifera)(root) 150 mg **
Maca Powder (Lepidium meyenii)(root) 150 mg **
Ginseng Extract (Panax ginseng)(root) 100 mg **
Alpha Lipoic Acid 50 mg **
Ginger (Zingiber officinale)(rhizome) 25 mg **
LifePQQ (Pyrroloquinoline Quinone Disodium Salt) 10 mg **
Boron (as Bororganic Glycine§) 5 mg **
Mixed Tocopherols 5 mg **
Lutein [from marigold extract (Tagetes erecta)(flowers)] 5 mg **
Zeaxanthin [from marigold extract (Tagetes erecta)(flowers)] 5 mg **
Vitamin K2 (as menaquinone-7) 100 mcg **
**Daily Value not established.

Other Ingredients: Vegetarian capsule (hypromellose and water) and ascorbyl palmitate.

Notkun

4 hylki á dag

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Fæðubótarefna skal ekki neyta í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geyma skal vöruna þar sem börn ná og sjá ekki til.

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
G
Gunnar
Ánægður

Gott alhliða vítamín og góð innihaldsefni, fann fyrir aukinni orku, engar aukaáverkanir.

Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 15 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Optimal Man|Fyrir frjósemi, hormóna og orku

Optimal Man|Fyrir frjósemi, hormóna og orku

8.490 kr