New
Uppselt

Basic Nutrients|Grunn fjölvítamín

FRAMLEIÐANDI: Thorne

7.520 kr

Daglegt fjölvítamín með helstu næringarefnum sem til að viðhalda heilbrigðum líkaman. 

Fjölvítamín- og steinefnaformúla sem inniheldur lykilnæringarefni fyrir grunnstuðning, þar á meðal hjarta, heila, taugar, ónæmiskerfi, bein og húðheilbrigði. 

Daglegt fjölvítamín/steinefnauppbót er mikilvægara en margir gera sér grein fyrir vegna þess að það getur verið erfitt að neyta fimm daglegra skammta af grænmeti og ávöxtum og fá (og nýta) alla næringu úr fæðunni.

Blandan inniheldur hreinustu vítamínin og steinefnin, án þess að bæta við óþarfa aukaefnum og rotvarnarefnum.

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Nutritional Information
Serving Size: 2 Capsules
Servings Per Container: 30
  Amount Per Serving %Daily Value
Biotin 500 mcg *
Boron (Glycinate Complex) 2 mg *
Calcium 52 mg *
Chromium (Nicotinate Glycinate) 400 mcg *
Copper (Bisglycinate) 750 mcg *
Folate (L-5-MTHF) 667 mcgDFE *
Gamma Tocopherol 24 mg *
Iodine (Potassium Iodide) 75 mcg *
Lutein (Aztec Marigold) 140 mcg *
Magnesium (Bisglycinate) 20 mg *
Manganese (Bisglycinate Chelate) 3 mg *
Selenium (Selenomethionine) 200 mcg *
Vitamin A (beta carotene) 450 mcg *
Vitamin A (Palmitate) 600 mcg *
Vitamin B1 (Thiamin HCl) 50 mg *
Vitamin B12 (Methylcobalamin) 600 mcg *
Vitamin B2 (Riboflavin 5'-Phosphate Sodium) 12 mg *
Vitamin B3 (Niacinamide) 80 mg *
Vitamin B5 (Pantothenic Acid) 45 mg *
Vitamin B6 (Pyridoxal 5'-Phosphate) 20 mg *
Vitamin C (Ascorbic Acid) 250 mg *
Vitamin D3  50 mcg *
Vitamin E (d-Alpha-Tocopheryl Acid Succinate) 16.5 mg *
Vitamin K1  200 mcg *
Vitamin K2 (MK-4) 200 mcg *
Zinc (Bisglycinate Chelate) 15 mg *
* Daily Value not established.

Other Ingredients: Calcium Laurate, Dicalcium Phosphate, Hypromellose Capsule.

Notkun

2 hylki daglega

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Fæðubótarefna skal ekki neyta í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geyma skal vöruna þar sem börn ná og sjá ekki til.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Basic Nutrients|Grunn fjölvítamín

Basic Nutrients|Grunn fjölvítamín

7.520 kr