New
Uppselt

BileMin|Stuðningur fyrir alla þætti gallkerfisins (og gallblöðruleysi)

FRAMLEIÐANDI: Apex Energetics

7.450 kr
Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

BileMin™ hjálpar til við að veita stuðning fyrir marga þætti gallkerfisins með því að notast við sérstaka blöndu af plöntunæringarefnum og plöntubundnum ensímum.

Blandan er talin henta einnig vel fyrir þá sem eru ekki með gallblöðru.

Kostir:

Hannað til að styðja við marga þætti gallkerfisins
Talið styðja meltingu á fitu og fituleysanlegum næringarefnum.
Mikilvægur stuðningur fyrir hreinsunarferlið (e. detoxification processes)
Frábær uppspretta á C vítamíns.

Innihaldslýsing

Nutritional Information
Serving Size: 1
Servings Per Container: 90
  Amount Per Serving %Daily Value*
Vitamin C (as ascorbic acid) 45 mg 50%
Dandelion Extract (Taraxacum officinale) (root) (standardized to 20% taraxasterols) 325 mg
Milk Thistle Extract (Silybum marianum) (seed) (standardized to 80% silymarin) 93 mg
Phospholipids (from soy) (standardized to 39% phosphatidylcholine) 93 mg
Taurine 93 mg
Ginger (Zingiber officinale) (root) 75 mg
Proprietary Blend: 106 mg
Beet (Beta vulgaris) (root), Peptidase, Lipase
† Daily Value not established.

Other Ingredients

Acid-resistant vegetarian capsule (hypromellose, gellan gum), cellulose.

Allergens: Soy

Notkun

hylki á dag.

Athugaðu að ef þú ert búin/n að vera gallblöðrulaus í einhvern tíma þá gæti aukning á gallinu þegar þú tekur bætiefnið verið of mikil, því líkaminn er ekki vanur því. Einkennin gætu verið kláði og útbrot. Þá gæti verið gott að byrja með hálft hylki (jafnvel lægra) og vinna sig svo hægt og rólega upp. Það má opna hylkin og taka inn duftið.

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Fæðubótarefna skal ekki neyta í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geyma skal vöruna þar sem börn ná og sjá ekki til.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 15 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Við notum vafrakökur til að þú fáir sem besta upplifun af heimasíðunni.

SKILMÁLAR
BileMin|Stuðningur fyrir alla þætti gallkerfisins (og gallblöðruleysi)

BileMin|Stuðningur fyrir alla þætti gallkerfisins (og gallblöðruleysi)

7.450 kr