FRAMLEIÐANDI: Seeking Health
Slunkuný blanda frá Seeking Health.
Blandan er talin:
- Gefa heilanum orku og næringu - hratt!
- Styðja heilbrigða orku, skap og einbeitingu
- Virka vel eitt og sér og bætir ennþá meira virknina með Optimal Focus blöndunni sem viðbót.
Fyrir hverja er blandan?
Heilinn þinn er mjög viðkvæmur fyrir skemmdum frá streitu, lélegum svefni, sýkingum, of mikilli vinnu, efnum og óhollu matarvali svo eitthvað sé nefnt.
Brain Nutrients er hönnuð til að styðja við heilbrigðan og öflugan heila.
Hérna fyrir neðan eru fullyrðingar fengnar frá Seeking Health. Metið hverja fullyrðingu og sjáið hvort þið tengið við eitthvað. Ef þú tengist einni eða fleiri, þá getur Brain Nutrients verið bætiefnið sem hentar þér:
- Ég vil styðja við heilbrigða heilastarfsemi.
- Ég er viðkvæm/ur fyrir lykt. Ég fæ venjulega höfuðverk af ilmum, útblæstri, sígarettum. (efnaóþol)
- Það er erfitt fyrir mig að hugsa. Ég þreytist auðveldlega af því að tala, lesa eða reyna að gera eitthvað. Mig langar að hafa heilbrigt orkustig í heilanum svo ég geti gert það sem mig langar að gera aftur.
- Það er oft þoka í hausnum á mér. Að drekka elektrólýta eða taka bara glútaþíon leysir það ekki. Ég vill hafa skýra hugsun.
- "Nootropics" virðast ekki virka fyrir mig. Ég hef prófað mörg.
- Mig langar í eitthvað sem hjálpar mér að finna hressleika og orku fljótt án þess að þurfa kaffi eða önnur örvandi efni.
- Þó ég vilji styðja við heilbrigða heilastarfsemi, líkar mér ekki að nota 5-HTP eða týrósín eða metýlfólat. Þeir eru of örvandi fyrir mig.
- Ég er að nota önnur "nootropics" og er að leita að því að bæta nýjum grunni við staflann minn.
- Mér líður ekki vel eftir eitthvað magn af áfengi. Ég vil styðja heilbrigð viðbrögð við áfengi.
- Ég komst að því að ég þarf að styðja við heilbrigða bíópterín (BH4) gildi. Biopterin er notað af heilanum mínum til að framleiða heilbrigt magn serótóníns, dópamíns og nituroxíðs.
- Mér gengur vel með glútaþíon en það er ekki nóg. Mér finnst ég þurfa eitthvað annað til að styðja við heilbrigða heilastarfsemi.
- Ég hef tilhneigingu til að vera áhugalaus og dapur/döpur. Mig langar í heilbrigða hvatningu og styðja jákvæðari tilfinningar.
- Meðferðaraðilinn minn mælti með þessu bætiefni.
- Hæfni mín til að taka upp næringarefni er ekki sú besta. Ég er annað hvort með litla magasýru, lélega gallblöðruvirkni, bólgu í þörmum eða óheilbrigðan örveruvöxt í þörmunum.
Ef þú tengdir við nokkur atriði að ofan, þá er nokkuð víst að þetta bætiefni gæti hentað þér.