Karfa

  • Engar vörur í körfu

Calm - frábært við stressi

8.950 kr

Ekki til á lager

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr á höfuðborgarsvæðinu.
Framleiðandi: BodyBio

Ertu stressuð/stressaður? Calm er einstök jurtablanda sem hentar frábærlega sem daglegur stuðningur við stress og kemur ró á hugann og bætir einbeitingu. 

Innihaldslýsing:

Nánari lýsing á innihaldsefnum: 

Glycine: taugaboðefni sem styður við slökun og heibrigt streituviðbragð. Talið eitt af mikilvægastu taugaboðefnum miðtaugakerfisins., sérstaklega í heilastofni og mænu. 

Taurine: Mikilvæg amínósýra sem gagnast heila og líkama. Eykur GABA magn til að slaka á taugaboðefnum í heilanum, styður við slökun og hamingju.

Rhodiola: Mjög vel rannsökuð aðlögunaraukandi (adaptogen) jurt sem minnkar áhrif stress og er talin minnka heilaþoku og auka einbeitingu.  Hún er talin hafa náttúrulega heilavernd og kvíðaminnkandi eiginleika. Hún hjálpar til við að halda jafnvægi í serótónín og noradrenalíni til að bæta skap og auka dópamín án þess að valda þreytu eða sljóleika. 

Phosphatidylserine:

Styður við heilbrigt kortisól magn til að bæta stress viðbragð. Rannsóknir hafa sýnt tengingu við betra skaps,, heilbrigðara ónæmiskerfis og stress tæklunar. 

Ráðlagður dagsskammtur:

1 hylki, allt að þrisvar simmum á dag eftir þörfum.

Algengar spurningar til framleiðanda:

1. Hvernig líður mér þegar ég tek Calm? Ef það er að virka fyrir þig, þá ættir þú að finna frískandi rólegheit og einbeitingu í því sem þú ert að gera. Virknin er lúmsk og kemur inn hægt og rólega.

2. Hvað tekur það langan tíma fyrir Calm að virka? Um 10-20 mínútur eftir að þú tekur það inn. 

3. Hvenær er best að taka Calm? Það má taka það eins oft og þú þarft á að halda. Mælt er með að taka það strax á morgnana, helst um 20 mínútum áður en þú lendir í stressi (ef þú veist það fyrirfram). Það getur til dæmis hjálpað til þegar þú ert að mikla fyrir þér dagleg verkefni eða jafnvel fyrir svefninn til að róa hugann. Sumir nota það jafnvel um miðja nótt ef þeir vakna upp. 

4. Verð ég syfjuð/syfjaður af Calm? Nei,þú finnur slökun en ekki þreytu eða sljóleika.