New
Uppselt

Catalyte® elektrólýta íþróttadrykkur

FRAMLEIÐANDI: Thorne

6.420 kr

Ákjósanlegt jafnvægi í söltum styður frammistöðu fyrir, meðan á og eftir mikla hreyfingu. Að viðhalda réttu jafnvægi í söltum hjálpar þér að ýta líkamanum að mörkum, svo þú getir æft erfiðara og lengur.

Með einstakri samsetningu sinni hjálpar Catalyte þér að endurheimta jafnvægi í söltum. Raflausnin er hönnuð til að endurnýja örnæringarefnin sem tapast vegna svita við æfingar og íþróttir.

Rannsóknir benda til þess að amínósýru-rafefnaformúla geti betur aukið endurvökvun frumna samanborið við formúlur án amínósýra.

Blandan af raflausnum og örnæringarefnum inniheldur taurín sem er nauðsynleg amínósýra sem styður endurvökvun á frumustigi.

Drykkurinn er lágur í kaloríum og er fullkominn fyrir, á meðan og eftir æfingu. Blandaðu einfaldlega einni skeið með vatni.

Kostir:

  • Sölt í jafnvægi hjálpa til við að berjast gegn þreytu, stuðla að hitaeiningastjórnun og hjálpa til við að gefa vöðvum og heilanum bensín. 
  • Kalíum stuðlar að hraðri endurheimt og hjálpar til við að draga úr krömpum.
  • Endurnýjar mikilvæg steinefni í líkamanum sem tapast við mikla hreyfingu.
  • Sýnt hefur verið fram á að taurín stuðlar að vökva á frumustigi, sem styður frammistöðu og endurheimt.
  • Inniheldur virk B vítamín
  • Inniheldur TRAACS vottuð steinefni
Vegna þess að íþróttamaður þarf að vita að fæðubótarefni hans eða hennar séu áreiðanleg og í samræmi við reglugerðir, er sérhver lota af NSF Certified for Sport® vöru prófuð með tilliti til fullyrðinga á merkimiða og til að tryggja að meira en 200 efni sem bönnuð eru af mörgum helstu íþróttasamtökum séu ekki í vörunni. 
Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 15 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Catalyte® elektrólýta íþróttadrykkur

Catalyte® elektrólýta íþróttadrykkur

6.420 kr