New
Uppselt

Curb® |Fyrir náttúrulega stjórn á matarlyst og þyngd

FRAMLEIÐANDI: Therapeautic Kitchen

8.990 kr

Náðu stjórn á matarlystinni með náttúrlegri, einfaldri og vísindalegri nálgun. Curb vinnur á sömu ferlum og vinsæl megrunarlyf þessa dagana en er án aukaverkana.

Curb er náttúruleg formúla úr plöntuþykkni með innihaldsefni sem hefur sérstaklega verið hönnuð til að styðja fólk í því að borða minna og draga úr þörf á millimálum. 

Curb hefur verið notað erlendis með miklum árangri við þyndarstjórnun í yfir 20 ár og heldur blandan áfram að standast tímans tönn með virkni sinni og árangri fólks sem notar hana. 

Curb kemur frá Bretlandi.

Varan er studd með klínískum rannsóknum sem sanna jákvæð áhrif hennar að draga úr þörf á nasli milli mála með því að regla seddu- og hungurhormón.

Blandan tæklar báða hluta þyngdarstjórnunar jöfnunnar, að borða færri kaloríur (því seddutilfinning kemur fyrr) og örva efnaskiptin á sama tíma. 

Vídeó (á ensku) hvernig Curb getur hjálpað þér

Hvernig virkar blandan nákvæmlega?

  • Curb er talið auka GLP-1 sem hjálpar við að stýra matarlyst með því að hægja á tæmingu magans. Það er einnig talið hjálpa við að stýra blóðsykurgildum með því að auka insúlínnæmi.
  • Curb er talið lækka grelín hungurhormónið sem lengir seddutilfinningu
  • Klínískar rannsóknir sýna að Curb hjálpa til við að velja hollari mat með því að draga úr löngunum (e. cravings).
  • Curb formúlan er talin auka efnaskipti til að hjálpa við fitubrennslu.
  • Talin stýra "pro-adipogenic" og "anti-adipogenic" genum
  • Talin auka efnaskipti til að hjálpa fitubrennslu.
  • Curb er talin hafa andoxandi og bólguminnkandi áhrif

Curb inniheldur koffín (31mg í hylki sem er mitt á milli eins te bolla og eins kaffibolla)

Heimildir

1. Celestino, M.M., Ribeiro, M.L. et al, J Functional Foods,
35 (2017) 555-568.

2. Anderson, T. & Fogh, J, J Human Nutrition and Diet 14,
(2001) 243-50.

3. Ruxton, C.H.S. et al, British Food Journal 105 (2007) 416-
428.

4. Harrold, J.A., Halford, J.C.G. et al, Appetite 62 (2013) 84-
90.

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Hvernig virkar blandan nákvæmlega?
- Curb eykur GLP-1 sem hjálpar við að stýra matarlyst með því að hægja á tæmingu magans. Það hjálpar einnig við að stýra blóðsykurgildum með því að auka insúlínnæmi.
- Curb lækkar grelín hungurhormónið sem lengir seddutilfinningu.
- Klínískar rannsóknir sýna að Curb hjálpa til við að velja hollari mat með því að draga úr löngunum (e. cravings).
- Curb formúlan eykur efnaskipti til að hjálpa við fitubrennslu.
- Stýrir "pro-adipogenic" og "anti-adipogenic" genum
- Eykur efnaskipti til að hjálpa fitubrennslu.
- Curb er talin hafa andoxandi, bólguminnkandi og kvíðastillandi virkni

Curb bætiefnið hefur engar þekktar aukaverkanir og má taka það til lengri tíma ef þarf.

Athugið að fyrir þá sem eru mjög viðkvæmir fyrir koffíni seint, þá er betra að sleppa að taka með kvöldmat og taka fyrr á daginn.

Curb hefur ekki áhrif á lyf.

Innihaldslýsing

Nutritional Information
  Amount Per Capsule %Daily Value
Yerba Mate 336 mg *
Guarana 230 mg *
Damiana 108 mg *
Niacin (Vit B3) 8.7 mg 54%
Vitamin B6 12 mg 86%
* Daily Value not established.

Ingredients: Yerba Mate leaf extract (Ilex paraguariensis), Guarana seed extract (Paullinia cupana), Capsule Shell (HPMC), Damiana leaf extract (Turnera diffusa), Anticaking agents (magnesium stearate, silicon dioxide), Nicotinamide (Vitamin B3), Pyridoxine HCl (Vitamin B6).

Notkun

1 hylki 15 mínútum fyrir máltíð með vatnsglasi. Hámark 3 sinnum á dag.

Vísindagreinar

Andersen, T and Fogh, J (2001). ‘Weight loss and delayed gastric emptying following a South American herbal preparation in overweight patients’, Journal of Human Nutrition and Dietetics, Vol. 14, pp. 243-250.
Ruxton, C. H. S., Kirkwood, L., McMillan, B., StJohn, D., and Evens, C. E. L., (2007), Effectiveness of a herbal supplement for weight management’, British Food Journal, Vol. 109, pp. 416-428.
Harrold, J. A., Hughes, G. M., O’Sheil K., Quinn, E., Boyland, N.J., Williams, N.J., and Halford J.C.G., (2013). Appetite, Vol 62, 84- 90.
Calestino, M.M. et al (2017). Journal of Functional Foods, Vol 35 555-563
Gambero, A and Ribeiro M.L. (2015). The Positive Effects of Yerba Maté (Ilex paraguariensis) in Obesity. Nutrients, Vol7 730 – 750

Mikilvægar upplýsingar

Varnarorð:

Curb hentar ekki fyrir börn, óléttar konur eða með konur með barn á brjósti.

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Fæðubótarefna skal ekki neyta í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geyma skal vöruna þar sem börn ná og sjá ekki til.

Customer Reviews

Based on 8 reviews
75%
(6)
13%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
13%
(1)
L
Linda Hlín Sigbjornsdottir

Gagnaðist mér ekki.

Þ
Þorbjörg Samsonardóttir
Virkar

Virkar vel mikið minni sykurlöngun

H
Helga Kristjánsdóttir
Virkar!

Er mjög ánægð með Curb! Það virkilega dregur úr sætindaþörf og minnkar þörf fyrir nart milli mála! Get mælt með og mun kaupa áfram!

s
stefan þorvaldsson
Virkar vel

Hef tekið þetta i 3 vikur og fin. Mikinn mun a matarlyst og þyngd.
Lettist um kiló a viku.
Sykurlöngun horfin.

S
Sigurbirna Oliversdóttir
Curb

Þetta hefur dregið úr matarþörf, og algjörlega tekið frá mér nartþörf, en ég hef ekki léttst neitt.

Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Curb® |Fyrir náttúrulega stjórn á matarlyst og þyngd

Curb® |Fyrir náttúrulega stjórn á matarlyst og þyngd

8.990 kr