Karfa

  • Engar vörur í körfu

E-Lyte|Hrein steinefnasölt| Þykkni

7.990 kr

Stærð

Ekki til á lager

Frítt að sækja á Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir 10 þúsund krónur eða meira.
Framleiðandi: BodyBio

E-lyte stuðlar að hámarks vökvajafnvægi í líkamanum. 

Búið til úr innihaldsefnunum þremur sem þú þarft til að koma elektrólýtum líkamans í fullkomið sýrustigs jafnvægi. Natríum, Kalíum og Magnesíum. 

E-lyte er í uppáhaldi hjá þeim sem eru að leita að hreinum elektrólýtum án allra auka- og sætuefna sem margar elektrólýta vörur innihalda. 

Fyrir Hverja:

  • Íþróttafólk
  • Barnshafandi konur
  • Alla sem vilja draga úr vöðvakrömpum
  • Alla sem vilja halda orkunni góðri allan daginn

Vídeó um Reneen Tomlin þríþrautakeppnis konu sem tekur E-Lyte

Flestir drykkir sem innihalda elektrólýta eru hannaðir sérstaklega fyrir íþróttafólk og innihalda alltof mikið af natríum og sykri til þess að æskilegt sé að neyta þeirra daglega. Til að koma til móts við þessa þörf var E-lyte hannað með hærra kalíum innihaldi, minna af natríum og engum sykri til að gefa líkamanum nákvæmlega það sem hann þarfnast og ekkert aukalega.

Pro-Tip

Til þess að hámarka svefninn er mælt með því að sleppa síðdegis kaffibollanum og fá þér frekar E-lyte. 

Sérstaklega hannað til að:

  • Minnka vöðvakrampa
  • Bæta þrek og minnka þreytu
  • Auka orku
  • Viðhalda líkamshitastigi réttu
  • Aðstoða við taugavirkni og taugaboð

Innihaldslýsing:

Ráðlagður dagskammtur:

Blanda 2-3 töppum af þykkni við 250ml af vatni. Þessa blöndu má drekka einu sinni til tvisvar á dag. 

Algengar spurningar til framleiðanda:

 What is E-Lyte Electrolyte Concentrate used for?

Balanced Electrolyte Concentrate cleans & replenishes the blood by balancing the essential electrolytes, which is vital for proper CNS (central nervous system) & muscular function. Not only balancing, but constantly adding, in cases of fatigue and poor metabolic function, such as muscle cramps in legs and feet. Electrolytes drive all muscle function from the blinking of an eye to the wiggling of a finger.

What are the ingredients in E-Lyte Electrolyte Concentrate?
E-Lyte Electrolyte Concentrate is a proprietary blend of purified water with 3 macro minerals: potassium, sodium, and magnesium & their chemical partners: phosphate, chloride, bicarbonate, and sulfate. 

What kind of purified water is used in E-Lyte Electrolyte Concentrate?
The water used in E-Lyte Electrolyte Concentrate is first passed through 2 filters, then through a large GE Reverse Osmoses filter, then another filter, then ultra violet purifier, then a deionizer, and finally another filter. Additionally, there is another filter, as well as a UV filter, just prior to packaging/filling. Water is our business and we are dedicated to providing the very best that is possible to obtain. That is the water that is used for all E-Lyte Electrolytes and BodyBio liquid minerals.

What is the recommended dosage of E-Lyte Electrolyte Concentrate?
The recommended dosage of E-Lyte Electrolyte Concentrate is 2-3 capfuls of concentrate to 8 oz. of water, or 8 ounces into 1 gallon of water or milk. Drink an 8 oz. serving 1-2 times daily, or as directed by your physician or HCP.

How long will 1 bottle of E-Lyte Electrolyte Concentrate last?
There are 40 servings in one 20 oz. bottle of E-Lyte Electrolyte Concentrate. One bottle makes 2 gallons of finished electrolyte drink. One bottle will last for approximately 20 to 40 days.

What can E-Lyte Electrolyte Concentrate be mixed with?
E-Lyte Electrolyte Concentrate can be mixed with water or milk. Milk provides Calcium, the last of the important macro electrolytes. You can also pour 2-3 capfuls of concentrate into already cooked soups, broths, stews, or any food you'd normally add salt to. Do not cook with E-Lyte Electrolyte Concentrate, as the heat of cooking tends to reduce the magnesium content. Add it in after cooking.

Can E-Lyte Electrolyte Concentrate be mixed with Gatorade or other Juices? Why/Why Not?
Many sports drinks & most fruit juices can carry a strong acid pH, which changes the pH of E-Lyte Electrolyte Concentrate. and is best not be used together. It is suggested they not be used together. The high sugar content precipitates (removes) the alkaline macro minerals out of from solution before the body can use them. Plus, it doesn't seem to taste right. You generally would not salt fruit drinks.

How does E-Lyte Electrolyte Concentrate differ from E-lyteSport?
E-lyteSport was designed for athletes & has a higher sodium content for to support optimal performance, since athletes tend to use up electrolytes 'especially sodium' rapidly during intense activity.

 

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu. Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna. 

 

Customer Reviews

Based on 4 reviews
100%
(4)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
G
G.J.G.
minni verkir í úlnliðum og ökklum

Finn ekkert bragð af þessu og því dásamlegt að setja tappa í glas af vatni eða hvaða annan vökva sem er.
Hefur hjálpað mér töluvert að minnka verki í úlnliðum og ökklum.

J
J.S.H.
Möst fyrir alla þá sem svitna mikið

Ómissandi fyrir saununa - mæli 100% með! Vatn eitt og sér dugar ekki til þegar maður svitnar mikið, hvort sem það er í saunu eða á æfingum - eða þegar við fáum háan hita. Við þurfum þessi auka steinefnasölt.

M
María
Eins og ný :)

Ég prufaði þennan drykk fyrst eftir að ég var að jafna mig á gubbupest. Ég var með mikla verki í fótum, fótapirring og frekar stíf. Ég fann gífurlegan mun á mér. Verkirnir fóru og ég hef verið að taka hálfan til heilan tappa á dag undanfarið og allur fótapirringur og stífleiki sem ég var með fyrir gubbupestina er líka horfinn. Ég æfi mikið og í minni íþrótt skiptir liðleiki miklu máli og mér finnst ég vera bara ný manneskja. Styttri tíma að jafna mig. Hefði ekki trúað þessu.

H
H.G.
Uppáhalds elektrólýta drykkurinn minn

Ég þoli ekki elektrolýta drykki sem eru mjög sætir á bragðið því er þessi drykkur í uppáhaldi hjá mér. Mér finnst gott að grípa til hans, skelli einum tappa í glas af vatni og drekk áður en ég fer að sofa, eða á öðrum stundum dags þegar ég finn að mig vantar elektrólýta.