New
Uppselt

HoloImmune™ | Byltingarkenndur ónæmiskerfisstuðningur með "Paraprobiotics"

FRAMLEIÐANDI: Healthy Gut

13.990 kr

Mikilvægt er að hafa snjallt ónæmiskerfi sem er í jafnvægi. Með allt að 80% ónæmisfrumna í þörmum okkar er það aðalstaðurinn fyrir okkur til að þjálfa ónæmiskerfið.

"Heat Killed Probiotics" eru byltingarkennd tækni einnig þekkt sem "Paraprobiotics". Vísindamenn komust að því að þessir sérstöku stofnar buðu upp á efnilegan ávinning fyrir  ónæmiskerfið, þar á meðal betri virkni og meira jafnvægi.

Holoimmune blandan hefur verið 2 ár í þróun og hefur 36+ klínískar rannsóknir á bakvið sig. Healthy Gut fyrirtækið hefur sett alla 3 saman í eitt lítið hylki sem auðvelt er að kyngja:

  • Stuðningur fyrir efri öndunarfæri og umhverfis ofnæmisviðbrögð (frjókornaofnæmi).
  • Talið hjálpa við húðvandamál tengdum meltingu og ónæmiskerfi.
  • Stuðningur við histamínóþol.
  • Ónæmiskerfisstuðningur allt árið um kring.
  • Ónæmiskerfisstuðningur á streitutímum
  • Heilbrigt tannhold í munni. 
  • Góð þarma- og ónæmiskerfisheilsa

Nánar um innihaldsefnin hér fyrir neðan.

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
H
Hrund Gautadóttir
Virkar!

Ég hef tekið Tributyrinx frá sama fyrirtæki í nokkra mánuði og virkar það frábærlega vel. Ég ákvað því að prófa Holoimmune líka. Nú hef ég tekið það í tvo mánuði og hef tekið eftir nokkrum breytingum. Ég hef alltaf fengið mikið ofnæmi á haustin og tengi það við rotnunina úti og tel það tengjast histamíni, þetta er fyrsta haustið í nokkur ár sem ég hef ekki þurft að taka ofnæmislyf og liðið hræðilega. Ég lenti í myglu fyrir nokkrum árum og ónæmiskefið hefur verið í rúst síðan, ég starfa sem kennari og hef fengið allar pestir sem hægt er að fá, t.d. bara núna í sumar fékk ég ælupest og varð tvisvar mjög veik eftir að hafa farið erlendis. Ég hef tekið Holoimmune í sept. og okt. og aðeins verið veik einn dag og vil ég meina að Holoimmune spili þar stóran þátt.

FYRIR HVERJA ER HOLOIMMUNE

HoloImmune™ er fyrir alla sem vilja styðja ónæmiskerfið sitt allt árið um kring. Fyrir alla sem vilja auka vörn á streitutímum. Það er hannað fyrir þá sem vilja góða húðheilsu og gott tannhold. HoloImmune™ er einnig hjálpa til við íþróttaárangur og orku. Margir hafa fundið fyrir aukinni orku, skýrleika og betri húðheilsu.

HVERNIG Á AÐ TAKA HOLOIMMUNE?

EF MJÖG VIÐKVÆM/UR

Byrja með að opna hylkið og dreifa 1/4 yfir matinn

LANGFLESTIR

Flestir þola vel 1 hylki á dag. Þú mátt auka skammtinn ef þú ert undir miklu álagi.
HoloImmune™ | Byltingarkenndur ónæmiskerfisstuðningur með "Paraprobiotics"

HoloImmune™ | Byltingarkenndur ónæmiskerfisstuðningur með "Paraprobiotics"

13.990 kr