New
Uppselt

Jafnvægisolía (ómega 3+6)|Balance Oil|Fyrir hjarta, heila og ónæmiskerfi

FRAMLEIÐANDI: BodyBio

7.390 kr
Olía 475ml
Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Jafnvægisolían (Balance oil) frá BodyBio er fullkomin blanda af nauðsynlegum fitusýrunum ómega 6 og ómega 3 (4:1) hlutfall) sem getur gefið heilanum búst, bætt meltingu, stutt ónæmiskerfið, lifrarvirkni og hjarta-og æðastarfsemi. Mjög mikilvægt er að neyta ómega 6 olía sem eru kaldpressaðar og helst lífrænar en þær þola ekki hitun.

Horfa á vídeó um mikilvægi þess að omega 6 og 3 fitusýrurnar séu teknar inn í réttu hlutfalli

Majónes uppskrift með olíunni

Hristingur með olíunni og PC

Salat dressing með olíunni

Innihaldslýsing

Nutritional Information
Serving Size: 1tbsp
Servings Per Container: 32
  Amount Per Serving %Daily Value
Calories 120  
Calories from fat 120  
Total Fat 14 g 21%
Saturated Fat 1.5 g 7%
Trans Fat 0 g
Linoleic (Omega-6) 10.5 g
Linolenic (Omega-3) 2 g
† Daily Value not established.

Other Ingredients

Organic unrefined safflower seed oil, organic flaxseed oil.

Notkun

1/2 tsk

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Fæðubótarefna skal ekki neyta í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geyma skal vöruna þar sem börn ná og sjá ekki til.

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
I
Inga Sólnes
Olían

Ljómandi gott en frekar dýrt

Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 15 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Við notum vafrakökur til að þú fáir sem besta upplifun af heimasíðunni.

SKILMÁLAR
Jafnvægisolía (ómega 3+6)|Balance Oil|Fyrir hjarta, heila og ónæmiskerfi

Jafnvægisolía (ómega 3+6)|Balance Oil|Fyrir hjarta, heila og ónæmiskerfi

7.390 kr
Olía 475ml