New
Uppselt

Bulletproof Kol - Activated Charcoal

FRAMLEIÐANDI: Bulletproof

4.260 kr

Kolin frá Bulletproof eru 100% unnin úr kókoshnetuskeljum. Kolin eru talin draga í sig óæskilega efni og loft í meltingarveginum (vindgang) og skila þeim út. Algengt er að fólk taki kol við vindgangi, eftir að hafa borðað mat sem það þolir ekki vel, eftir að hafa borðað of mikið, eftir áfengisdrykkju (sem þynnkubani). Kolin hafa verið unnin í örfínt duft sem er talið auka líkur á að binda jákvætt hlaðin efni (sérstaklega óæskileg efni, e. toxins). Kol eru einnig talin geta dregið í sig þungmála og bakteríur og skilað þeim út.

Innihaldslýsing:

Serving Size: 2 Capsules

Servings Per Container: 45

Amount Per Serving % Daily Value
Activated Charcoal 1000mg
(Derived from coconut shell)
*

* Daily Value not established.

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Supplement Facts

Serving Size: 2 Capsules

Servings Per Container: 45

Amount Per Serving% Daily Value
Activated Charcoal 1000mg
(Derived from coconut shell)
*

* Daily Value not established.

Other Ingredients: Vegetable cellulose (capsule).


Note of caution: Toxicology studies show activated charcoal not interfering with sleep, appetite or well-being. However, everyone responds differently to different doses, and the high adsorption of charcoal may reduce effectiveness of certain medications. As with any supplement, consult your healthcare provider before use, particularly if you are pregnant, nursing or taking medication. May cause harmless darkening of stools. At high doses, may cause constipation.

Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu. Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 15 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Bulletproof Kol - Activated Charcoal

Bulletproof Kol - Activated Charcoal

4.260 kr